Market news
  Issuers
  News categories
  Search
  ICEX Web
  Íslensk útgáfa
    
Issuers > Latest news > News of date > News between dates
Printable version
NYSI
Nýsir - Ársuppgjör 2005   5.4.2006 13:52:31
News categories: Corporate results   Bonds news      Íslenska
 Nýsir 12 2005.pdf
Stjórn Nýsis hf samţykkti á stjórnarfundi 5

Stjórn Nýsis hf samţykkti á stjórnarfundi 5. apríl 2006, ársreikning samstćđunnar fyrir áriđ 2005.

 

Fastafjármunir námu í árslok 15.285 milljónum kr. og veltufjármunir 1.064 milljónum kr.  Eignir voru samtals 16.349 milljónir kr. Skuldir og skuldbindingar samstćđunnar námu 12.464 milljónum kr. og eigiđ fé í árslok er 3.885 milljónir kr. ađ međtaldri hlutdeild minnihluta.  Velta samstćđunnar á árinu var 1.358 milljónir kr. og varđ hagnađur af starfseminni sem nam samtals 1.623 milljónum kr.

 

Helstu lykiltölur úr samstćđuársreikningi  2005 eru birtar hér ađ neđan í ţús. króna.:

 

 

2005

2004

Rekstrarreikningur:

 

 

Rekstrartekjur

1.358.443

678.456

Matsbreyting fjárfestingareigna

1.934.582

793.205

Rekstrarkostnađur fjárfestingareigna

(100.957)

(39.771)

Annar rekstrarkostnađur

(485.449)

(164.281)

Rekstrarhagnađur

2.328.869

1.098.120

Fjármagnsliđir

(344.215)

(70.767)

Hlutdeild í afkomu hlutdeildarfélaga

(5.350)

5.396

Hagnađur af reglulegri starfsemi fyrir skatta

1.979.305

1.032.749

Reiknađur tekjuskattur

(355.946)

(188.834)

Hagnađur ársins

1.623.359

843.915

 

 

 

Skipting hagnađar:

 

 

Hlutdeild hluthafa í Nýsi hf.

1.340.024

740.674

Hlutdeild minnihluta

283.335

103.241

Alls

1.623.359

843.915

 

 

 

Efnahagsreikningur:

 

 

Eignir:

 

 

Fastafjármunir

15.285.149

9.710.548

Veltufjármunir

1.063.842

284.992

Eignir samtals:

16.348.991

9.995.540

 

 

 

Eigiđ fé og skuldir:

 

 

Eigiđ fé

3.885.070

2.291.378

Langtímaskuldir

10.728.838

6.982.289

Skammtímaskuldir

1.735.083

721.874

Skuldir samtals:

12.463.921

7.704.163

Eigiđ fé og skuldir alls:

16.348.991

9.995.540

 

 

 

Kennitölur og sjóđstreymi:

 

 

Eiginfjárhlutfall

23,8%

22,9%

Veltufjárhlutfall

0,61

0,39

 

 

 

Veltufé frá rekstri:

101.582

91.097

 

Reksturinn á árinu 2005

Ársreikningur Nýsis hf er samstćđureikningur Nýsis hf og dótturfélaga.  Í árslok eru dótturfélögin Nýsir fasteignir hf, Fasteignastjórnun ehf. (Nýsir FM), Stofn fjárfestingarfélag ehf. og Nysir UK.

 

Dótturfélög Nýsis fasteigna ehf. eru (öll 100%): Grípir ehf., Ţekkur ehf., Nýtak ehf., Iđi ehf., Teknikum ehf., Engidalur ehf., Hafnarslóđ ehf., Laugahús ehf., Borgarhöllin ehf. og Egilshöllin ehf.

 

Dótturfélög Stofns fjárfestingarfélags eru Artes (75%), Faxafen (50%), Hrađbraut (50%) og  Salus (50%) og Mostur ehf (50%).  Dótturfélag Mosturs ehf er Gránufélagiđ ehf.

 

Dótturfélag Nysir UK er NYOP Ruthin Limited.

 

Eru öll ofangreind félög innifalin í samstćđureikningnum.

 

Nýsir hf. er 50% eignarađili ađ Eignarhaldsfélaginu Portus ehf. sem vann á árinu samkeppni um byggingu og rekstur tónlistar- og ráđstefnuhúss viđ austurhöfnina í Reykjavík, ásamt uppbyggingu á hóteli og fleiri mannvirkjum á svćđinu.

 

Á árinu var stofnađ Fasteignafélagiđ Lćkjarhlíđ ehf. í eigu Nýsis hf. 50% og Mosfells­bćjar 50%.  Verkefni félagsins er eignarhald á Íţróttamiđstöđ viđ Lćkjarhlíđ í Mosfells­bć sem opnuđ verđur í ágúst 2006.

 

Í árslok  2005 var samţykkt kauptilbođ Nýsis hf. í tvö fasteignafélög í Danmörku, ţ.e. Jehl ApS Tietgens Have og Jehl Aps Atrium Huset.  Samningur um kaupin var undirritađur í febrúar á ţessu ári.  Um er ađ rćđa tvćr fasteignir sem eru til samans um 62 ţús. fermetrar.  Titigens Have er leigt danska ríkinu fyrir skatta- og tollyfirvöld en Atriumhuset er leigt ýmsum ţjónustu­fyrirtćkjum. Áformađ er ađ auka leigutekjur ţessara félaga og bjóđa ţeim og öđrum vćntanlegum viđskiptavinum alhliđa fasteignastjórnun, en stofnađ verđur sérstakt dótturfélag um fasteignastjórnun í Danmörku á árinu 2006.  

 

Í Bretlandi var stofnađ voriđ 2005 dótturfélag Nýsis hf.sem nefnist Nysir UK Limited.  Ţađ félag stofnađi síđan fyrir árslok 2005 tvö félög, ţ.e. NYOP Ruthin Limited sem er ađ fullu í eigu Nysir UK Limited og NYOP Education (Yorkshire) Limited sem er 49% í eigu Nysir UK Limited.  Félögin tvö eru verkefnisfélög um tvö einkafram­kvćmdarverkefni sem voru keypt á árinu, annađ um ráđhús, skrifstofuhúsnćđi o.fl. í Ruthin, Wales, alls 10 ţús. ferm. og hitt um 4 skóla í Yorkshire, alls um 8 ţús. ferm.  Gengiđ var ađ fullu frá samningum um Ruthin verkefniđ í desember 2005 en um verkefniđ í Yorkshire í janúar 2006.  NYOP Ruthin Limited er fćrt sem dótturfélag í efnahagsreikning í lok árs 2005 en NYOP Education (Yorkshire) Limited sem hlutdeildarfélag.

 

Dulheimar ehf. og Huliđsheimar-Vćttabyggđ ehf. eru félög sem Nýsir hf. gerđist hluthafi í á árinu og eru ţau rekstrar­félag og fasteignafélag um vćntanlegan skemmti- og frćđslustađ ţar sem forn heims­mynd germanskra manna (Ásatrú) verđur gerđ ljóslifandi međ nútímatćkni.

 

Mostur ehf. er félag sem stofnađ var á árinu um upp­byggingu og ţróun byggingarsvćđa, kaup og sölu fasteigna og útleigu ţeirra. Félagiđ er 50% í eigu Nýsis hf.  Mostur keypti á árinu SS leiguíbúđir ehf. á Akureyri og breytti nafni félagsins í Gránufélagiđ ehf. 

 

Í október 2005 var samţykkt samkomulag milli Nýsis hf. og Midi.is ehf.  Á grundvelli ţess var stofnađ félagiđ Miđakaup ehf. og á Nýsir 88% hlutafjárins en virkur eignarhluti Nýsis í Midi.is er 71%.

 

Austurbćjarbíó var keypt á árinu og er ćtlunin ađ endurbyggja ţađ og efla starfsemina í húsinu. 

 

Breytingar á reikningsskilaađferđum

 

Ársreikningur samstćđu Nýsis hf er gerđur í samrćmi viđ lög um ársreikninga.  Frá og međ árinu 2007 mun félagiđ taka um alţjóđlega reikningsskilastađla.  Undirbúningur félagsins vegna ţess er hafinn en áćtlađ er ađ breytingar vegna ţess á afkomu og efnahag verđi ekki verulegar ţar sem félagiđ metur fjárfestingareignir sínar á gangvirđi međ svipuđum hćtti og krafist er í alţjóđlegum reikningsskilastađli nr. 40 um fjárfestingareignir (IAS 40).  Framsetning reikningsskila mun hins vegar ađ einhverju leyti breytast viđ upptöku alţjóđlegu stađlanna.

 

Framtíđaráform

 

Félagiđ hefur tekist á hendur aukin verkefni á sviđi einkaframkvćmdar, fjárfestinga í fasteignum, fasteignastjórnunar og rekstrarverktöku, bćđi innanlands og erlendis. Nýlega voru stofnuđ dóttur­fyrirtćki Nýsis í Danmörku og á Möltu vegna aukinna umsvifa ţar.  Í farvatninu eru ný verkefni í Bretlandi.  Stefna stjórnenda félagsins er ađ auka enn frekar fjárfestingar og umsvif félagsins erlendis.

 

Innanlands verđur stćsta verkefni félagsins á nćstu árum uppbygging tónlistar- og ráđstefnu­húss, hótels og fleiri mannvirkja viđ austurhöfnina í Reykjavík.  Hafin er stćkkun Egilshallar sem mun efla hana sem miđstöđ íţrótta og afţreyingar fyrir norđurhluta höfuđborgarsvćđisins.  Á árinu 2006 verđur tekin í notkun ný leikskólabygging á Sjálandi í Garđabć, ný íţróttamiđstöđ viđ Lćkjarhlíđ í Mosfellsbć og nýtt skrifstofuhúsnćđi fyrir félagiđ ađ Reykjavíkurvegi 74, Hafnarfirđi. Unniđ verđur ađ öflun fleiri verkefna innanlands og erlendis og gerđir hafa veriđ samningar um frekari fjárfestingar í fasteignum og uppbyggingu á landsvćđum, m.a. fyrir frístundahús.

 

Áćtluđ velta Nýsis hf og dótturfélaga á árinu 2006 mun verđa 2,5-3,0 milljarđar króna.

 

Nánari upplýsingar veitir Sigfús Jónsson, framkvćmdarstjóri félagsins í síma 899-7802 eđa 540-6380.

 


Back