Market news
  Issuers
  News categories
  Search
  ICEX Web
  Íslensk útgáfa
    
Issuers > Latest news > News of date > News between dates
Printable version
FIEY
Fiskeldi Eyjafjarđar - Ársuppgjör 2005   3.4.2006 09:29:06
News categories: Corporate results      Íslenska
 Fiskeldi Eyjafjarđar - Fréttatilkynning.pdf
 Fiskeldi Eyjafjarđar 12 2005.pdf
Međfylgjandi er leiđréttur ársreikningur

Međfylgjandi er leiđréttur ársreikningur.  Búiđ er ađ bćta viđ málsgrein í skýringu 4 sem lýtur ađ kaupréttarsamningi lykilstjórnanda. Hún hljóđar svona:

 

"Kaupréttarsamningar framkvćmdastjóra félagsins sem miđast viđ gengiđ 1,00 til 1,08 voru gerđir á árinum 2003 og 2004 og eru innleysanlegir á árunum 2004 til 2009. Framkvćmdastjóri félagsins hefur ekki enn nýtt sér kauprétt samkvćmt ţessum kaupréttarsamningum. Heildarfjöldi hluta sem framkvćmdastjóri hefur kauprétt ađ nema 1.155.555 og kaupverđ ţeirra nemur 1,2 millj. kr."

 

Afkoma Fiskeldis Eyjafjarđar hf. áriđ 2005

209 milljóna króna tap á rekstrinum

 

Fiskeldi Eyjafjarđar hf. er gert upp međ 209 milljóna króna tapi á árinu 2005.  Vergt tap er um 117 milljón króna og veltufé til rekstrar nam 150 milljónum króna. Til samanburđar var tap félagsins fyrir áriđ áđur 160 milljónir króna, vergt tap um 32 milljón og veltufé til rekstrar um 69 milljónir. 

Slćma afkomu má međal annars rekja til gjaldfćrslu kostnađar í matfiskeldisstöđ félagsins í Ţorlákshöfn vegna fyrirhugađrar lokunar stöđvarinnar auk erfiđleika í  seiđaframleiđslu fyrri hluta ársins.

 

                                                       

Sjá međfylgjandi fréttatilkynningu á pdf- formi međ yfirliti úr ársreikningi og greiningu rekstrar á árshelminga.

 

 

Rekstur og efnahagur:

Rekstrartekjur félagsins á árinu 2005 námu samtals 120 milljónum króna en áriđ áđur var veltan 182 milljónir. Vergt tap var 117 milljónir króna en var 32 milljónir áriđ áđur.

Afskriftir voru 30,7 milljónir króna sem er svipađ og áriđ áđur. Fjármagnsliđir eru neikvćđir um 4,2 milljónir en voru neikvćđir um 10 milljónir króna á árinu 2004. Áhrif hlutdeildarfélags eru neikvćđ um rúmar 33,3 milljónir króna en voru neikvćđ um 66,8 milljónir króna í fyrra.

Félagiđ er gert upp međ tapi ađ fjárhćđ 209,1 milljónir króna sem er um 49 milljónum verri afkoma en áriđ áđur.  Ţá nam veltufé til rekstrar um 150,1 milljón króna en nam um 69 milljónum í fyrra. 

Í árslok námu heildareignir félagsins 399,9 milljónum króna.  Fastafjármunir voru samtals 273,7 milljónir króna og veltufjármunir 126,2 milljónir króna.  Ţá námu heildarskuldir félagsins samtals 195,0 milljónum króna og bókfćrt eigiđ fé 204,9 milljónum.  Í árslok var veltufjárhlutfalliđ 3,3 og eiginfjárhlutfall 51,2%.

Hlutafé félagsins var fćrt niđur í júní um 80% og varđ eftir niđurfćrslu 169,0 milljónir króna.  Innborgađ nýtt hlutafé á árinu 2005 nam 116,6 milljónum króna og 15 milljónir voru innborgađar í febrúar á ţessu ári. Hlutafé félagsins er nú 300,6 milljón.

 

Horfur í rekstri:

Meginskýringin á verri afkomu milli ára má rekja til gjaldfćrslu kostnađar í Ţorlákshöfn vegna fyrirhugađrar lokunar ţar.  Velta félagsins var um 85 milljónum minni en í fyrra sem  skýrist af minni söluverđumćtum úr matfiskeldistöđ félagsins í Ţorlákshöfn og einnig voru seld seiđi fyrir yfir 40 milljónir í upphafi árs 2006 sem voru framleidd í lok árs 2005.  Ađ auki hefur hátt gengi krónunnar haft áhrif á lćkkun tekna.  Neikvćđ áhrif hlutdeildarfélagsins Scotian Halibut voru 33 milljónir króna og er ţađ vegna niđurfćslu á kröfu á félagiđ og hlutdeildar í afkomu félagsins.  Eignarhlutur Fiskeldis Eyjafjarđar hf í Scotian Halibut er nú bókfćrđur á 5 milljónir króna en auk ţess á Fiskeldi Eyjafjarđar hf. kröfu á félagiđ sem bókfćrđ er 5 milljónir króna.

Rekstur matfiskeldisins í Ţorlákshöfn hefur veriđ erfiđur frá upphafi.  Á síđasta ári var tekin ákvörđun um ađ loka stöđinni og hefur veriđ mikill kostnađur viđ ţađ.  Reiknađ er međ ađ stöđin tćmist í apríl á ţessu ári og verđur ţá rekstrarkostnađur óverulegur eftir ţađ.  Eldisstöđ félagsins í Ţorlákshöfn er til sölu. 

Ákvörđun stjórnar félagsins um ađ loka matfiskeldisstöđ félagsins í Ţorlákshöfn er liđur í ţví ađ ţví draga úr áhćttu í rekstrinum og ađ einbeita sér ađ kjarnastarfseminni sem er framleiđsla seiđa.

Útlit er fyrir ađ erfileikar í seiđaframleiđslunni síđustu ára séu ađ baki.  Áćtlađ er ađ framleiđa tćp 700.000 seiđi á árinu 2006.  Gott útlit er međ sölu á seiđum, ţví eftirspurn hefur aukist og kaupendum fjölgađ. Í áćtlunum félagsins er reiknađ međ ađ reksturinn verđi í jafnvćgi árinu 2006, en muni skila hagnađi áriđ 2007.

 

 

Nánari upplýsingar veitir framkvćmdastjóri félagsins

Arnar Freyr Jónsson í síma 863 1510.

 

 

Printable version
FIEY
Fiskeldi Eyjafjarđar - Ársuppgjör 2005   31.3.2006 09:14:16
News categories: Corporate results      Íslenska
 Fiskeldi Eyjafjarđar - Fréttatilkynning.pdf
 Fiskeldi Eyjafjarđar 12 2005.pdf
Ţessi frétt hefur veriđ leiđrétt
Međfylgjandi er leiđréttur ársreikningur FE hf

Međfylgjandi er leiđréttur ársreikningur FE hf.  Leiđréttur var texti í 3. málsgrein skýrslu og áritun stjórnar, sbr. hér ađ neđan:

 

Texti fyrir breytingu:

"Í árslok áttu ţrír hluthafar yfir 10% eignarhlut í félaginu en ţeir voru Hafrannsóknastofnun sem átti 27,4%, Samherji hf. sem átti"

 

Texti eftir breytingu:

"Í árslok áttu ţrír hluthafar yfir 10% eignarhlut í félaginu en ţeir voru Hafrannsóknastofnun sem átti 27,4%, Samherji hf. sem átti 19,4 og Brim hf. sem átti 18,5%."

 

Afkoma Fiskeldis Eyjafjarđar hf. áriđ 2005

209 milljóna króna tap á rekstrinum

 

Fiskeldi Eyjafjarđar hf. er gert upp međ 209 milljóna króna tapi á árinu 2005.  Vergt tap er um 117 milljón króna og veltufé til rekstrar nam 150 milljónum króna. Til samanburđar var tap félagsins fyrir áriđ áđur 160 milljónir króna, vergt tap um 32 milljón og veltufé til rekstrar um 69 milljónir. 

Slćma afkomu má međal annars rekja til gjaldfćrslu kostnađar í matfiskeldisstöđ félagsins í Ţorlákshöfn vegna fyrirhugađrar lokunar stöđvarinnar auk erfiđleika í  seiđaframleiđslu fyrri hluta ársins.

 

                                                       

Sjá međfylgjandi fréttatilkynningu á pdf- formi međ yfirliti úr ársreikningi og greiningu rekstrar á árshelminga.

 

 

Rekstur og efnahagur:

Rekstrartekjur félagsins á árinu 2005 námu samtals 120 milljónum króna en áriđ áđur var veltan 182 milljónir. Vergt tap var 117 milljónir króna en var 32 milljónir áriđ áđur.

Afskriftir voru 30,7 milljónir króna sem er svipađ og áriđ áđur. Fjármagnsliđir eru neikvćđir um 4,2 milljónir en voru neikvćđir um 10 milljónir króna á árinu 2004. Áhrif hlutdeildarfélags eru neikvćđ um rúmar 33,3 milljónir króna en voru neikvćđ um 66,8 milljónir króna í fyrra.

Félagiđ er gert upp međ tapi ađ fjárhćđ 209,1 milljónir króna sem er um 49 milljónum verri afkoma en áriđ áđur.  Ţá nam veltufé til rekstrar um 150,1 milljón króna en nam um 69 milljónum í fyrra. 

Í árslok námu heildareignir félagsins 399,9 milljónum króna.  Fastafjármunir voru samtals 273,7 milljónir króna og veltufjármunir 126,2 milljónir króna.  Ţá námu heildarskuldir félagsins samtals 195,0 milljónum króna og bókfćrt eigiđ fé 204,9 milljónum.  Í árslok var veltufjárhlutfalliđ 3,3 og eiginfjárhlutfall 51,2%.

Hlutafé félagsins var fćrt niđur í júní um 80% og varđ eftir niđurfćrslu 169,0 milljónir króna.  Innborgađ nýtt hlutafé á árinu 2005 nam 116,6 milljónum króna og 15 milljónir voru innborgađar í febrúar á ţessu ári. Hlutafé félagsins er nú 300,6 milljón.

 

Horfur í rekstri:

Meginskýringin á verri afkomu milli ára má rekja til gjaldfćrslu kostnađar í Ţorlákshöfn vegna fyrirhugađrar lokunar ţar.  Velta félagsins var um 85 milljónum minni en í fyrra sem  skýrist af minni söluverđumćtum úr matfiskeldistöđ félagsins í Ţorlákshöfn og einnig voru seld seiđi fyrir yfir 40 milljónir í upphafi árs 2006 sem voru framleidd í lok árs 2005.  Ađ auki hefur hátt gengi krónunnar haft áhrif á lćkkun tekna.  Neikvćđ áhrif hlutdeildarfélagsins Scotian Halibut voru 33 milljónir króna og er ţađ vegna niđurfćslu á kröfu á félagiđ og hlutdeildar í afkomu félagsins.  Eignarhlutur Fiskeldis Eyjafjarđar hf í Scotian Halibut er nú bókfćrđur á 5 milljónir króna en auk ţess á Fiskeldi Eyjafjarđar hf. kröfu á félagiđ sem bókfćrđ er 5 milljónir króna.

Rekstur matfiskeldisins í Ţorlákshöfn hefur veriđ erfiđur frá upphafi.  Á síđasta ári var tekin ákvörđun um ađ loka stöđinni og hefur veriđ mikill kostnađur viđ ţađ.  Reiknađ er međ ađ stöđin tćmist í apríl á ţessu ári og verđur ţá rekstrarkostnađur óverulegur eftir ţađ.  Eldisstöđ félagsins í Ţorlákshöfn er til sölu. 

Ákvörđun stjórnar félagsins um ađ loka matfiskeldisstöđ félagsins í Ţorlákshöfn er liđur í ţví ađ ţví draga úr áhćttu í rekstrinum og ađ einbeita sér ađ kjarnastarfseminni sem er framleiđsla seiđa.

Útlit er fyrir ađ erfileikar í seiđaframleiđslunni síđustu ára séu ađ baki.  Áćtlađ er ađ framleiđa tćp 700.000 seiđi á árinu 2006.  Gott útlit er međ sölu á seiđum, ţví eftirspurn hefur aukist og kaupendum fjölgađ. Í áćtlunum félagsins er reiknađ međ ađ reksturinn verđi í jafnvćgi árinu 2006, en muni skila hagnađi áriđ 2007.

 

 

Nánari upplýsingar veitir framkvćmdastjóri félagsins

Arnar Freyr Jónsson í síma 863 1510.

 

 

Printable version
FIEY
Fiskeldi Eyjafjarđar - Ársuppgjör 2005   30.3.2006 14:18:37
News categories: Corporate results      Íslenska
 Fiskeldi Eyjafjarđar 12 2005.pdf
 Fiskeldi Eyjafjarđar - Fréttatilkynning.pdf
Ţessi frétt hefur veriđ leiđrétt
Ađalfundur Fiskeldis Eyjafjarđar hf

Afkoma Fiskeldis Eyjafjarđar hf. áriđ 2005

209 milljóna króna tap á rekstrinum

 

Fiskeldi Eyjafjarđar hf. er gert upp međ 209 milljóna króna tapi á árinu 2005.  Vergt tap er um 117 milljón króna og veltufé til rekstrar nam 150 milljónum króna. Til samanburđar var tap félagsins fyrir áriđ áđur 160 milljónir króna, vergt tap um 32 milljón og veltufé til rekstrar um 69 milljónir. 

Slćma afkomu má međal annars rekja til gjaldfćrslu kostnađar í matfiskeldisstöđ félagsins í Ţorlákshöfn vegna fyrirhugađrar lokunar stöđvarinnar auk erfiđleika í  seiđaframleiđslu fyrri hluta ársins.

 

                                                       

Sjá međfylgjandi fréttatilkynningu á pdf- formi međ yfirliti úr ársreikningi og greiningu rekstrar á árshelminga.

 

 

Rekstur og efnahagur:

Rekstrartekjur félagsins á árinu 2005 námu samtals 120 milljónum króna en áriđ áđur var veltan 182 milljónir. Vergt tap var 117 milljónir króna en var 32 milljónir áriđ áđur.

Afskriftir voru 30,7 milljónir króna sem er svipađ og áriđ áđur. Fjármagnsliđir eru neikvćđir um 4,2 milljónir en voru neikvćđir um 10 milljónir króna á árinu 2004. Áhrif hlutdeildarfélags eru neikvćđ um rúmar 33,3 milljónir króna en voru neikvćđ um 66,8 milljónir króna í fyrra.

Félagiđ er gert upp međ tapi ađ fjárhćđ 209,1 milljónir króna sem er um 49 milljónum verri afkoma en áriđ áđur.  Ţá nam veltufé til rekstrar um 150,1 milljón króna en nam um 69 milljónum í fyrra. 

Í árslok námu heildareignir félagsins 399,9 milljónum króna.  Fastafjármunir voru samtals 273,7 milljónir króna og veltufjármunir 126,2 milljónir króna.  Ţá námu heildarskuldir félagsins samtals 195,0 milljónum króna og bókfćrt eigiđ fé 204,9 milljónum.  Í árslok var veltufjárhlutfalliđ 3,3 og eiginfjárhlutfall 51,2%.

Hlutafé félagsins var fćrt niđur í júní um 80% og varđ eftir niđurfćrslu 169,0 milljónir króna.  Innborgađ nýtt hlutafé á árinu 2005 nam 116,6 milljónum króna og 15 milljónir voru innborgađar í febrúar á ţessu ári. Hlutafé félagsins er nú 300,6 milljón.

 

Horfur í rekstri:

Meginskýringin á verri afkomu milli ára má rekja til gjaldfćrslu kostnađar í Ţorlákshöfn vegna fyrirhugađrar lokunar ţar.  Velta félagsins var um 85 milljónum minni en í fyrra sem  skýrist af minni söluverđumćtum úr matfiskeldistöđ félagsins í Ţorlákshöfn og einnig voru seld seiđi fyrir yfir 40 milljónir í upphafi árs 2006 sem voru framleidd í lok árs 2005.  Ađ auki hefur hátt gengi krónunnar haft áhrif á lćkkun tekna.  Neikvćđ áhrif hlutdeildarfélagsins Scotian Halibut voru 33 milljónir króna og er ţađ vegna niđurfćslu á kröfu á félagiđ og hlutdeildar í afkomu félagsins.  Eignarhlutur Fiskeldis Eyjafjarđar hf í Scotian Halibut er nú bókfćrđur á 5 milljónir króna en auk ţess á Fiskeldi Eyjafjarđar hf. kröfu á félagiđ sem bókfćrđ er 5 milljónir króna.

Rekstur matfiskeldisins í Ţorlákshöfn hefur veriđ erfiđur frá upphafi.  Á síđasta ári var tekin ákvörđun um ađ loka stöđinni og hefur veriđ mikill kostnađur viđ ţađ.  Reiknađ er međ ađ stöđin tćmist í apríl á ţessu ári og verđur ţá rekstrarkostnađur óverulegur eftir ţađ.  Eldisstöđ félagsins í Ţorlákshöfn er til sölu. 

Ákvörđun stjórnar félagsins um ađ loka matfiskeldisstöđ félagsins í Ţorlákshöfn er liđur í ţví ađ ţví draga úr áhćttu í rekstrinum og ađ einbeita sér ađ kjarnastarfseminni sem er framleiđsla seiđa.

Útlit er fyrir ađ erfileikar í seiđaframleiđslunni síđustu ára séu ađ baki.  Áćtlađ er ađ framleiđa tćp 700.000 seiđi á árinu 2006.  Gott útlit er međ sölu á seiđum, ţví eftirspurn hefur aukist og kaupendum fjölgađ. Í áćtlunum félagsins er reiknađ međ ađ reksturinn verđi í jafnvćgi árinu 2006, en muni skila hagnađi áriđ 2007.

 

 

Nánari upplýsingar veitir framkvćmdastjóri félagsins

Arnar Freyr Jónsson í síma 863 1510.


Back