Market news
  Issuers
  News categories
  Search
  ICEX Web
  Íslensk útgáfa
    
Issuers > Latest news > News of date > News between dates
Printable version
HAF
Hafnarfjarđarbćr - Ársuppgjör 2005   16.3.2006 16:14:02
News categories: Corporate results   Bonds news      Íslenska
 Hafnarfjarđarbćr - Ársuppgjör 2005.pdf
Ársreikningur Hafnarfjarđarbćjar áriđ 2003

Rekstrarafgangur 1.122 milljónir

Erlendar langtímaskuldir lćkka um 2,5 milljarđa eđa 35%

 

Ársreikningurinn er lagđur fram samkvćmt reikningsskilum sveitarfélaga.  Starfseminni er skipt upp í tvo hluta.  A hluti tekur til starfsemi sem ađ hluta eđa öllu leyti er fjármögnuđ međ skatttekjum.  Í B hluta eru fyrirtćki sem ađ hálfu eđa ađ meirihluta eru í eigu sveitarfélagsins og eru rekin sem fjárhagslega sjálfstćđar einingar.

 

Lykiltölur

 

 

Sveitarsjóđur A hluti

Samantekiđ A og B hluti

 

 

 

 

 

 

Í ţúsundum króna

2005

Áćtlun

2005

Áćtlun

 

 

 

 

 

Rekstrartekjur:

 

 

 

 

Rekstrartekjur ..............................

6.275.895

6.171.081

6.256.049

6.171.081

Framlög jöfnunarsjóđs  ..................

306.209

280.958

306.209

280.958

Ađrar tekjur .................................

1.526.907

1.257.714

2.486.066

2.055.837

 

8.109.011

7.709.753

9.048.324

8.507.876

 

 

 

 

 

Gjöld:

 

 

 

 

Laun og launatengd gjöld ...............

3.915.293

3.895.258

4.054.438

4.018.661

Lífeyrisskuldbinding, breyting .........

318.354

195.000

322.440

198.600

Annar rekstrarkostnađur ................

2.984.865

2.919.592

3.153.400

3.086.381

 

7.218.512

7.009.850

7.530.278

7.303.642

Afskriftir ......................................

400.835

393.401

565.526

558.892

 

7.619.347

7.403.251

8.095.804

7.862.534

Rekstrarniđurstađa án fjármagnsliđa

489.664

306.502

952.520

645.342

 

 

 

 

 

Fjármunaliđir og (fjármagnsgjöld) ...

282.302

(255.546)

170.450

(559.050)

 

 

 

 

 

Rekstrarniđurstađa ....................

771.966

50.956

1.122.970

86.292

 

 

 

 

 

 

 

Sveitarsjóđur A hluti

Samantekiđ A og B hluti

 

 

 

 

 

 

Í ţúsundum króna

2005

2004

2005

2004

Eignir:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Varanlegir rekstrarfjármunir ..........

10.203.934

8.992.094

17.040.866

15.337.275

Áhćttufjármunir og langtímakröfur .

2.254.909

2.813.584

2.182.424

2.096.871

  Fastafjármunir .............................

12.458.843

11.805.678

19.223.290

17.434.146

Veltufjármunir ...............................

1.976.561

2.143.923

2.260.170

2.655.014

 

14.435.404

13.949.601

21.483.460

20.089.160

 

 

 

 

 

Skuldir og eigiđ fé:

 

 

 

 

Eigiđ fé .........................................

2.681.190

1.908.794

6.016.541

4.893.141

 

 

 

 

 

Lífeyrisskuldbindingar .....................

2.873.916

2.361.169

2.981.107

2.463.767

Langtímaskuldir .............................

5.205.787

7.247.384

8.351.695

9.424.301

Skammtímaskuldir .........................

3.674.511

2.432.253

4.134.116

3.307.951

  Skuldir og skuldbindingar .............

11.754.214

12.040.806

15.466.918

15.196.019

 

14.435.404

13.949.600

21.483.459

20.089.160

 

 

Frekari samanburđur viđ fyrri ár er ađ finna í skýringu 46, bls. 22 í međfylgjandi ársreikningi.  Einnig

er frekari greining lykiltalna ađ finna í skýringu 44, bls. 21.

 

 

 

Rekstur

Rekstrarniđurstađa Hafnarfjarđarbćjar er jákvćđ um 1.122 millj. kr. á árinu 2005 sem er verulega betri árangur en áćtlanir gerđu ráđ fyrir.  Rekstrarniđurstađa fyrir fjármagnsliđi er jákvćđ um 952 millj. króna samanboriđ viđ  727 millj. kr. áriđ 2004. Frávik rekstrargjalda frá áćtlun (án hćkkunar lífeyrisskuldbindinga) er um 1,2% í A hluta og 1,4% í samenteknum A og B hluta.  Tekjur hćkka um  5,2% umfram áćtlun í A hluta en um 6,3% í samanteknum A og B hluta.

Efnahagur

Eigiđ fé í árslok var um 6 milljarđar króna og eykst um 1,1 milljarđ króna.  Eiginfjárhlutfalliđ hćkkar úr 24% í 28% á milli ára.  Heildareignir í árslok voru 21,4 milljarđar króna og aukast um 1,4 milljarđa króna á árinu.  Heildarskuldir í árslok voru 21,5 milljarđar króna og aukast um 1,4 milljarđa króna. Erlendar skuldir A hluta sem stóđu í 7,4 milljörđum í árslok 2004 lćkkuđu um 2,5 milljarđa á árinu 2005 í tćpa 4,9 milljarđa eđa um 35%. Veltufjárhlutfall lćkkar úr 0,8 áriđ 2004  í 0,55 áriđ 2005 ađallega vegna 1,4 milljarđa viđbótar skuldfćrslu á tekjum vegna gatnagerđar.  

Sjóđstreymi

Veltufé frá rekstri var 1.034 milljónir króna á árinu 2005.    Handbćrt fé nam 794 milljónir króna, fjárfestingarhreyfingar 1.637 milljónum króna og fjármögnunarhreyfingar 829 milljónum króna.  Ţannig lćkkađi handbćrt fé um 14 milljónir króna og var 418 milljónir króna í árslok 2005.

Samandregiđ

Niđurstöđurnar sýna jákvćđa ţróun  í rekstri bćjarfélagsins.  Í A hlutanum  hćkkar veltufé frá rekstri sem hlutfall af rekstrartekjum úr 2,5% á árinu 2004 í  8,1%  á árinu 2005.   Gengisáhćtta bćjarfélagsins var lćkkuđ verulega á árinu međ niđurgreiđslu erlendra lána.  Heildarskuldir hefđu stađiđ í stađ ef ekki hefđi komiđ til viđbótar skuldfćrsla á tekjum vegna gatnagerđar.

Íbúar bćjarfélagsins voru 22.451 um síđustu áramót og fjölgađi um 509 á árinu eđa um 2,3% samanboriđ viđ 3,5% áriđ áđur.  

 

Framtíđarhorfur

Ljóst er ađ ţćr launahćkkanir sem sveitarfélögin hafa tekiđ á sig ađ undanförnu umfram ţegar gerđa kjarasamninga munu hafa áhrif á afkomu ţeirra á árinu 2006.  Ţađ á síđan eftir ađ koma í ljós hve stór hluti ţeirra skilar sér í hćrri útsvarstekjum.   Ţá er ekki ólíklegt ađ sú mikla spenna sem er á atvinnumarkađi međ tilheyrandi launaskriđi og aukinni atvinnuţátttöku geti skilađ hćrri útsvarstekjum en áćtlanir gera ráđ fyrir.  


Back