Market news
  Issuers
  News categories
  Search
  ICEX Web
  Íslensk útgáfa
    
Issuers > Latest news > News of date > News between dates
Printable version
SPVF
Sparisjóđur Vestfirđinga - Ársuppgjör 2005   7.3.2006 16:54:28
News categories: Corporate results   Bonds news      Íslenska
 Sparisjóđur Vestfirđinga 12 2005.pdf
Lykiltölur

Lykiltölur

í millj. kr.

 

 

2005

2004

Breyting

2003

2002

2001

 

Rekstrarreikningur:

 

 

 

 

 

 

Vaxtatekjur

779

706

10,4%

621

764

846

Vaxtagjöld

506

389

30,1%

347

453

526

Hreinar vaxtatekjur

272

316

-13,9%

274

310

305

Ađrar rekstrartekjur

561

268

109,5%

223

118

121

Hreinar rekstrartekjur

833

584

42,7%

497

429

414

Önnur rekstrargjöld

355

327

8,7%

311

287

287

Framlag í afskriftareikning útlána

221

235

-5,9%

222

132

222

Hagnađur f. skatta og framlag frá Tryggingasjóđi

257

22

1.059,8%

(36)

9,6

(95)

Tekju- og eignarskattur

(44)

(3)

1.609,1%

9

0,7

12

Hagnađur fyrir framlag frá Tryggingasjóđi

213

20

987,5%

(27)

10,3

(83)

Framlag frá Tryggingasjóđi Sparisjóđa

0

37

-100,0%

0

0

0

Hagnađur ársins

213

56

276,6%

(27)

10,3

(83)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Efnahagsreikningur:

 

 

 

 

 

 

Eignir:

 

 

 

 

 

 

Sjóđur og kröfur á lánastofnanir

713

476

49,9%

376

427

548

Útlán

5.949

5.763

3,2%

5.631

5.416

5.102

Markađsverđbréf og eignarhlutir í félögum

1.350

767

75,9%

519

576

453

Ađrar eignir

247

294

-16,0%

336

327

348

Eignir samtals

8.259

7.299

13,1%

6.862

6.746

6.451

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Skuldir og eigiđ fé:

 

 

 

 

 

 

Skuldir viđ lánastofnanir

4

2

54,7%

154

643

873

Innlán

4.444

4.288

3,6%

3.941

3.753

3.037

Lántaka

2.255

1.933

3,6%

1.905

1.473

1.658

Ađrar skuldir

84

60

40,4%

67

65

73

Lífeyrisskuldbinding

30

27

8,8%

25

22

20

Tekjuskattsskuldinding

19

0

100,0%

0

0

0

Víkjandi lán

424

251

69,0%

151

155

161

Eigiđ fé

1.000

737

35,6%

619

635

629

Skuldir og eigiđ fé samtals

8.259

7.299

13,1%

6.862

6.746

6.451

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Eiginfjárhlutfall skv. CAD

12,0% 

11,8% 

 

11,7% 

9,9% 

10,5%

Arđsemi eigin fjár

27,7% 

7,0% 

 

-4,3% 

1,6% 

-10,4%

Vaxtamunur

3,5% 

4,4% 

 

4,0% 

4,7% 

5,0%

Afskriftir sem hlutfall af útlánum

3,7% 

4,1% 

 

3,9% 

1,9% 

3,4%

Rekstrarkostnađur af hreinum rekstrartekjum

42,6% 

56,0% 

 

62,6% 

66,9% 

69,3%

Innlánsaukning

3,6% 

8,8% 

 

5,0% 

23,6% 

14,7%

Útlánsaukning

3,2% 

2,3% 

 

3,8% 

6,2% 

16,4%

Međalstöđugildi

43

35

 

35

32 

32

 

Rekstur


Hagnađur Sparisjóđs Vestfirđinga nam 212,6 millj. kr. á árinu 2005, samanboriđ viđ 56,5 millj. kr. hagnađ á árinu 2004.  Arđsemi eigin fjár á árinu 2005 var 27,7% en hún var 7,0% áriđ áđur.

 

Vaxtatekjur námu alls 778,8 millj. kr. á árinu 2005 og hćkkuđu um 10,4% frá árinu áđur.  Vaxtagjöld námu 506,4 millj. kr. og hćkkuđu ţau um 30,1% frá fyrra ári.  Hreinar vaxtatekjur sparisjóđsins námu ţví 272,4 millj. kr. en ţćr voru 316,3 millj. kr. á síđasta ári.  Ađrar rekstrartekjur voru 560,6 millj. kr. og hćkkuđu um 293,0 millj. kr. frá árinu 2004.  Hreinar rekstrartekjur námu 833,0 millj. kr., en ţćr námu 583,9 millj. kr. áriđ áđur.

 

Rekstrargjöld sparisjóđsins námu 355 millj. kr. en námu 326,5 millj. kr. á árinu 2004.

 

Framlag í afskriftarreikning útlána nam 221,4 millj. kr., en var 235,2 millj. kr. á árinu 2004.

 

Efnahagur


Útlán sparisjóđsins námu 5.949,0 millj. kr. og aukast um 186,3 millj. kr. frá árinu 2004 eđa um 3,2%.  Markađsverđbréf og eignarhlutir í félögum námu 1.349,7 millj. kr. og hćkka um 75,9%.  Allar eignir sparisjóđsins í skráđum verđbréfum eru fćrđar á markađsverđi.

 

Eigiđ fé

 

Eigiđ fé Sparisjóđs Vestfirđinga í árslok 2005 nam 1.000,1 millj. kr. og víkjandi lán námu 424,1 millj. kr. eđa samtals 1.424,2 millj. kr.  Eiginfjárhlutfall samkvćmt CAD-reglum er 12,0% en ţađ var 11,8% um síđustu áramót.

 

Annađ

 

Sjóđurinn skilar 212,6 millj. kr. hagnađi á árinu 2005, en umtalsverđ hćkkun er á markađsverđbréfum sjóđsins auk ţess sem sjóđurinn seldi hlut sinn í Alţjóđa líftryggingafélaginu og innleysti međ ţví söluhagnađ upp á 34,4 millj. kr.

 

Eiginfjárstađa sjóđsins hefur styrkst á árinu, en eigiđ fé og víkjandi lán sjóđsins eru nú 1.424,2 millj. kr.  Á árinu 2005 var stofnfé sjóđsins aukiđ um 62,1 millj. kr.

 

Ađalfundur Sparisjóđs Vestfirđinga verđur haldinn í 28. apríl 2006.  Stjórn sparisjóđsins leggur til ađ greiddur verđi 5% arđur á árinu 2006 vegna ársins 2005.

 

 

Sparisjóđur Vestfirđinga

 

Nánari upplýsingar veitir

Angantýr V. Jónasson sparisjóđsstjóri

sími 450 2500

 


Back