Hagnađur Sparisjóđs Vestfirđinga nam 212,6 millj. kr. á árinu 2005, samanboriđ
viđ 56,5 millj. kr. hagnađ á árinu 2004.Arđsemi eigin fjár á árinu 2005 var 27,7% en hún var 7,0% áriđ áđur.
Vaxtatekjur námu alls 778,8
millj. kr. á árinu 2005 og hćkkuđu um 10,4% frá árinu áđur.Vaxtagjöld námu 506,4 millj. kr. og hćkkuđu
ţau um 30,1% frá fyrra ári.Hreinar
vaxtatekjur sparisjóđsins námu ţví 272,4 millj. kr. en ţćr voru 316,3 millj.
kr. á síđasta ári.Ađrar rekstrartekjur
voru 560,6 millj. kr. og hćkkuđu um 293,0 millj. kr. frá árinu 2004.Hreinar rekstrartekjur námu 833,0 millj. kr.,
en ţćr námu 583,9 millj. kr. áriđ áđur.
Rekstrargjöld sparisjóđsins
námu 355 millj. kr. en námu 326,5 millj. kr. á árinu 2004.
Framlag í afskriftarreikning
útlána nam 221,4 millj. kr., en var 235,2 millj. kr. á árinu 2004.
Efnahagur
Útlán sparisjóđsins námu 5.949,0 millj. kr. og aukast um 186,3 millj. kr.
frá árinu 2004 eđa um 3,2%.Markađsverđbréf og eignarhlutir í félögum námu 1.349,7 millj. kr. og hćkka
um 75,9%.Allar eignir sparisjóđsins í
skráđum verđbréfum eru fćrđar á markađsverđi.
Eigiđ fé
Eigiđ fé Sparisjóđs
Vestfirđinga í árslok 2005 nam 1.000,1 millj. kr. og víkjandi lán námu 424,1
millj. kr. eđa samtals 1.424,2 millj. kr.Eiginfjárhlutfall samkvćmt CAD-reglum er 12,0% en ţađ var 11,8% um
síđustu áramót.
Annađ
Sjóđurinn skilar 212,6 millj.
kr. hagnađi á árinu 2005, en umtalsverđ hćkkun er á markađsverđbréfum sjóđsins
auk ţess sem sjóđurinn seldi hlut sinn í Alţjóđa líftryggingafélaginu og
innleysti međ ţví söluhagnađ upp á 34,4 millj. kr.
Eiginfjárstađa sjóđsins hefur
styrkst á árinu, en eigiđ fé og víkjandi lán sjóđsins eru nú 1.424,2 millj. kr.Á árinu 2005 var stofnfé sjóđsins aukiđ um 62,1
millj. kr.
Ađalfundur Sparisjóđs
Vestfirđinga verđur haldinn í 28. apríl 2006.Stjórn sparisjóđsins leggur til ađ greiddur verđi 5% arđur á árinu 2006
vegna ársins 2005.