Nafn fjárhagslega tengds aðila sem á viðskipti
|
Orkuveita Reykjavíkur
|
Nafn fruminnherja
|
Guðmundur Þóroddsson / Eysteinn Jónsson
|
Tengsl fruminnherja við útgefanda
|
Stjórnarformaður / Varamaður í stjórn
|
Dagsetning viðskipta
|
12.1.2006
|
|
Kaup eða sala
|
Sala / Sale
|
|
Tegund fjármálagernings
|
Hlutabréf / Equities
|
Fjöldi hluta
|
51.920.000
|
|
Gengi/Verð pr. hlut
|
25
|
|
Fjöldi hluta í eigu fruminnherja eftir viðskipti
|
0
|
|
Fjöldi hluta sem fruminnherji á kauprétt að
|
0
|
|
Fjöldi hluta í eigu fjárhagsl. tengdra aðila
eftir viðskipti
|
0
|
|
Dagsetning lokauppgjörs
|
|
|
Athugasemdir
Viðskiptin eru gerð á grundvelli yfirtökutilboðs
Atorku Group hf. til allra hluthafa í Jarðborunum hf., sbr. Tilboðsyfirlit 9.
desember 2005. Hluthafar sem samþykkja
tilboðið fá greitt með hlutum í Atorku Group hf. Hlutabréfaskiptin fara fram á tímabilinu
17.-23. janúar 2006.