Nafn tilkynningarskylds aðila
|
Atorka
Group hf.
|
Heimilisfang
|
Laugarvegi
182
|
Dagsetning
viðskipta
|
12.1.2006
|
Fjöldi
hluta í viðskiptum
|
|
Fjöldi
hluta fyrir viðskipti
|
260.420.811
|
Fjöldi
hluta eftir viðskipti
|
322.539.572
|
Hlutfall
af heildarhlutafé fyrir viðskipti %
|
65,11%
|
Hlutfall
af heildarhlutafé eftir viðskipti %
|
80,63%
|
Tilkynnt
á grundvelli
|
1. tl.
1. mgr. 28. gr. laga nr. 33/2003
|
|
|
Aðrar upplýsingar
Viðskiptin eru gerð á
grundvelli yfirtökutilboðs Atorku Group hf. til allra hluthafa í Jarðborunum
hf., sbr. Tilboðsyfirlit 9. desember 2005.
Hluthafar sem samþykkja tilboðið fá greitt með hlutum í Atorku Group hf. Hlutabréfaskiptin fara fram á tímabilinu
17.-23. janúar 2006. Eignarhlutur Atorku Group hf. í Jarðborunum hf. er 83,45%
af virku hlutafé.