Viðskiptin eru gerð á grundvelli yfirtökutilboðs
Atorku Group hf. til allra hluthafa í Jarðborunum hf., sbr. Tilboðsyfirlit 9.
desember 2005. Hluthafar sem samþykkja
tilboðið fá greitt með hlutum í Atorku Group hf. Hlutabréfaskiptin fara fram á tímabilinu
17.-23. janúar 2006. Eignarhlutur Atorku Group hf. í Jarðborunum hf. er
67,92% af virku hlutafé.
|