Market news
  Issuers
  News categories
  Search
  ICEX Web
  Íslensk útgáfa
    
Issuers > Latest news > News of date > News between dates
Printable version
EGLA
Egla hf. hefur stækkað skuldabréfaflokkinn EGLA 05 1   6.1.2006 14:25:17
News categories: Bonds news      Íslenska
Bakkavör Group hf

Egla hf. hefur stækkað skuldabréfaflokkinn EGLA 05 1 um 1000 milljónir króna að nafnvirði. Skuldabréfin verða seld í lokuðu útboði. Um er að ræða stækkun á þegar útgefnum flokki verðtryggðra vaxtagreiðsluskuldabréfa með gjalddaga 15. apríl 2011.   Nafnvirði skuldabréfaflokksins var fyrir stækkun 5 milljarðar króna og verður eftir stækkun að nafnverði allt að 6 milljarðar króna. Bréfin eru skráð í Kauphöll Íslands hf.

 

Stjórn Eglu hf. samþykkti stækkun skuldabréfaflokksins EGLA 05 1 um allt að 1000 milljónir króna á fundi sínum þann 25. nóvember 2005. Tilgangur útboðsins er að afla fjármuna til að styðja við innri og ytri vöxt félagsins.

 

Kaupþing banki hf. er umsjónaraðili skuldabréfaútboðsins.

 

Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Hjaltason forstjóri Eglu hf. í síma 535-4510 eða Baldur Þ. Vilhjálmsson hjá skuldabréfamiðlun Kaupþings banka hf. í síma 444-7312.


Back