Market news
  Issuers
  News categories
  Search
  ICEX Web
  Íslensk útgáfa
    
Issuers > Latest news > News of date > News between dates
Printable version
NYSI
Nýsir - 6 mánađa uppgjör   1.9.2005 11:23:32
News categories: Corporate results   Bonds news      Íslenska
 Nýsir 06 2005.pdf
Stjórn Nýsis hf samţykkti á stjórnarfundi 31

Stjórn Nýsis hf samţykkti á stjórnarfundi 31. ágúst 2005, árshlutareikning samstćđunnar fyrir tímabiliđ 1. janúar til 30. júní 2005.

 

Fastafjármunir nema í lok tímabilsins 10.569 milljónum kr. og veltufjármunir 386 milljónum kr.  Eignir eru samtals  10.955 milljónir kr. Skuldir og skuldbindingar samstćđunnar nema 8.269 milljónum kr. og eigiđ fé í lok tímabilsins er 2.686 milljónir kr. ađ međtaldri hlutdeild minnihluta.  Velta samstćđunnar á tímabilinu var 570 milljónir kr. og varđ hagnađur af starfseminni sem nam samtals 395 milljónum kr.  Ţar af nam hagnađur af matsbreytingu fjárfestingareigna um 321 millj. kr. eftir reiknađan tekjuskatt.

 

Helstu lykiltölur úr samstćđuárshlutareikningi  30. júní eru birtar hér ađ neđan í ţús. króna.:

 

  

1/1 - 30/6 05

1/1 - 30/6 04

Rekstrarreikningur

(´000)

(´000)

 

 

 

Rekstrartekjur

570.046

288.009

Rekstrarkostnađur fjárfestingaeigna

(42.570)

(7.991)

Laun og launatengd gjöld

(152.351)

(43.081)

Afskriftir

(12.638)

(3.135)

Annar rekstrarkostnađur

(141.063)

(95.599)

Matsbreyting fjárfestingaeigna

391.562

125.702

Rekstrarhagnađur

612.986

263.968

Hrein fjármagnsgjöld

(131.230)

(162.561)

Hlutdeild í afkomu hlutdeildarfélaga

(830)

8.748

Hagnađur af reglulegri starfsemi fyrir skatta

480.927

110.156

Reiknađur tekjuskattur

(86.205)

(20.558)

Hagnađur tímabilsins

394.722

89.588

Skipting hagnađur:

 

 

Hlutdeild hluthafa Nýsis

334.039

91.692

Hlutdeild minnihluta í afkomu dótturfélaga

60.683

(2.094)

 

 

 

Efnahagsreikningur

30/6/2005

31/12 2004

Eignir:

 

 

Fastafjármunir

10.568.647

9.710.548

Veltufjármunir

386.072

284.993

Eignir samtals

10.954.719

9.995.541

 

 

 

Skuldir og eigiđ fé samtals:

 

 

Eigiđ fé

2.686.100

2.291.378

Langtímaskuldir

7.459.819

6.982.289

Skammtímaskuldir

808.800

721.874

 

 

 

Kennitölur og sjóđsteymi

 

 

Eiginfjárhlutfall

24,5%

22,9%

Eiginfjárhlutfall međ víkjandi láni

25,6%

24,1%

Veltufjárhlutfall

0,48

0,39

 

 

 

Handbćrt fé (til rekstrar) frá rekstri

(78.355)

28.263

 

Reksturinn á tímabilinu 1. janúar til 30. júní 2005

 

Árshlutareikningur Nýsis hf er samstćđureikningur Nýsis hf og dótturfélaga. 

 

Í lok tímabilsins eru dótturfélögin eftirfarandi: Nýsir fasteignir hf, Salus ehf, Sjáland ehf, Faxafen ehf, Hrađbraut ehf, Fasteignastjórnun ehf, Stofn fjárfestingarfélag ehf, Artes ehf, Laugakaffi ehf. og Nysir UK (Bretlandi).

 

Dótturfélög Nýsis fasteigna eru: Grípir ehf, Iđi ehf, Nýtak ehf, Engidalur ehf, Ţekkur ehf, Hafnarslóđ ehf, Laugahús ehf., Vorkvöld ehf,  Borgarhöllin hf og Egilshöllin ehf.

 

Öll ţessi félög eru innifalin í samstćđureikningi félagsins.

 

Félagiđ jók viđ tekjur sínar vegna einkaframkvćmdar og fasteignareksturs og fóru tekjur af nokkrum eignum og samningum ađ skila sér ađ fullu á tímabilinu.  Auk ţessa var unniđ ađ öflun nýrra verkefna međ tilbođsgerđ og samningaumleitunum, bćđi hér á landi og erlendis.

 

Framtíđaráform

 

Félagiđ hefur tekist á hendur aukin verkefni á sviđi einkaframkvćmdar, fasteignastjórnunar og rekstrarverktöku.  Umsvif félagsins eru ađ aukast mjög hratt og hefur ţađ m.a. sótt mjög fram í verkefnaöflun í Bretlandi. 

 

Mikil uppbygging stendur fyrir dyrum innanlands. Veriđ er ađ taka í notkun nýtt íţróttahús viđ Lćkjarskóla sem leigt er af Hafnarfjarđarbć.  Ţá er nýbúiđ ađ ganga frá kaupum Nýsis á Austurbćjarbíó.  Bygging leikskóla á Sjálandi í Garđabć er ađ hefjast og samningar standa yfir viđ Mosfellsbć vegna samstarfs um uppbyggingu Íţróttamiđstöđvar viđ Lćkjarhlíđ.  Stćkkun Egilshallar er ađ hefjast og verđur ţar m.a. byggt kvikmyndahús.  Ţá er félagiđ ađ hefja endur­byggingu og stćkkun Reykjavíkurvegar 74, Hafnarfirđi, sem mun hýsa skriftstofur félagsins og fleiri starfsemi.

 

Nýsir er ásamt Landsafli hf., ÍAV, Landsbankanum, HLT, Batteríinu, Ramböll, Hnit og Hönnun ţátttakandi í Portus hópnum sem lagđi nýlega fram annađ af tveimur lokatilbođum í byggingu og rekstur tónlistar- og ráđstefnuhúss í einkaframkvćmd, ásamt hóteli og fleiri byggingum, viđ austurhöfnina í Reykjavík.

 

Nýsir hefur ásamt samstarfsađilum sínum lagt fram eitt af ţremur lokatilbođum í byggingu og rekstur 7 skóla í einkaframkvćmd í Skotlandi, og er niđurstöđu verkkaupa beđiđ.  Ţá hefur ţessi sami hópur veriđ valinn í forvali til ađ leggja fram tilbođ í einkaframkvćmd í tveimur skólaverkefnum í Skotlandi til viđbótar.  Í öđru verkefninu er um ađ rćđa 3 framhaldsskóla en í hinu 10 skóla, en í báđum tilvikum fá 3 hópar ađ leggja fram tilbođ.  Loks má nefna ađ Nýsir hefur ásamt samstarfsađila lagt fram eitt af ţremur lokatilbođum í grunnskóla í Danmörku í einkafram­kvćmd og bíđur niđurstöđu verkkaupa.

 

Áćtluđ velta Nýsis hf og dótturfélaga á árinu 2005 er rúmlega 1.400 milljónir kr.

 

Nánari upplýsingar veitir Stefán Ţórarinsson stjórnarformađur Nýsis hf í síma 540-6386 og Sigfús Jónsson framkvćmdarstjóri í síma 540-6385.

 


Back