Market news
  Issuers
  News categories
  Search
  ICEX Web
  Íslensk útgáfa
    
Issuers > Latest news > News of date > News between dates
Printable version
STOD
Fasteignafélagiđ Stođir - 6 mánađa uppgjör 2005   31.8.2005 16:24:52
News categories: Corporate results   Bonds news      Íslenska
 Fasteignafélagiđ Stođir 06 2005.pdf
Fasteignafélagiđ Stođir hf

Árshlutareikningur Fasteignafélagsins Stođa hf. hefur ađ geyma samstćđureikning félagsins og dótturfélaga ţess.

Árshlutareikningur samstćđunnar er gerđur í samrćmi viđ alţjóđlega reikningsskilastađla (IFRS) fyrir árshlutareikninga, sem samţykktir voru af Alţjóđlega reikningsskilaráđinu (IASB).  Fasteignir félagsins flokkast sem fjárfestingaeignir og eru ţćr metnar á gangverđi í samrćmi viđ alţjóđlegan reikningsskilastađal nr. 40 (IAS).

Hagnađur fyrstu sex mánuđi ársins 2005 nemur 766 millj. kr. en nam 1.071 millj. kr. fyrir sama tímabil áriđ áđur.

Heildareignir félagsins 30. júní 2005 námu 45.224 millj. kr. en námu 45.450 millj. kr. í árslok.  Eigiđ fé félagsins 30. júní 2005 nam 10.041 millj. kr.  en ţarf af nam hlutafé 2.160 millj. kr.  Eigiđ fé í árslok 2004 nam 9.452 millj. kr. 

Fasteignir félagsins eru verslunarhúsnćđi, skrifstofur, hótel og vörugeymslur. Fjöldi leigutaka er á annađ hundrađ. Međal stćrstu leigutaka má nefna Haga hf., Flugleiđahótel og Fasteignir Ríkissjóđs.   Nýtingarhlutfall fasteigna er yfir 97%. 

 

 

Lykiltölur - samstćđa

Allar fjárhćđir eru í millj. kr.

Rekstrarreikningur

 

30.6.2005

30.6.2004

Leigutekjur

 

1.711

1.516

Rekstrarkostnađur fasteigna

 

(323)

(311)

Skrifstofu- og stjórnunarkostnađur

 

(93)

(114)

Rekstrartekjur ađ frádregnum rekstrargjöldum

 

1.295

1.091

Seldar eignir ađ frádregnu kostnađarverđi ţeirra

 

(207)

0

Rekstrarhagnađur         

 

1.088

1.091

Fjármagnsgjöld nettó

 

(873)

 (996)

Matsbreyting fjárfestingaeigna og söluhagnađur

 

990

1.214

Áhrif hlutdeildarfélaga

 

(292)

(3)

Hagnađur fyrir tekjuskatt

 

913

1.306

Tekjuskattur

 

(138)

 (223)

Hlutdeild minnihluta í afkomu dótturfélags

 

(9)

(12)

Hagnađur tímabilsins

 

766

1.071

 

 

 

 

Sjóđstreymi

 

 

 

Veltufé frá rekstri

 

84

449

Fjárfestingarhreyfingar

 

(681)

(1.007)

Fjármögnunarhreyfingar

 

(439)

805

 

 

 

 

Efnahagsreikningur

 

30.6.2005

31.12.2004

Fastafjármunir

 

43.502

39.982

Veltufjármunir

 

1.722

5.468

Eignir samtals

 

45.224

45.450

Eigiđ fé

 

10.041

9.452

Víkjandi lán

 

1.705

1.743

Tekjuskattsskuldbinding

 

2.333

2.158

Langtímaskuldir

 

25.702

26.265

Skammtímaskuldir

 

5.443

5.832

Eigiđ fé og skuldir samtals

 

45.224

45.450

 

 

 

 

 

Nánari upplýsingar veitir: Jónas Ţór Ţorvaldsson, framkvćmdastjóri félagsins í síma: 575 9000

 

 

 


Back