Market news
  Issuers
  News categories
  Search
  ICEX Web
  Íslensk útgáfa
    
Issuers > Latest news > News of date > News between dates
Printable version
FFB
Frjálsi fjárfestingarbankinn - 6 mánađa uppgjör   25.8.2005 09:27:49
News categories: Corporate results   Bonds news      Íslenska
 Frjálsi fjárfestingarbankinn 06 2005.pdf
230 milljóna króna hagnađur hjá Frjálsa
230 milljóna króna hagnađur hjá Frjálsa
 14,2% arđsemi eigin fjár  - Útlánaaukning 62%

 

Samkvćmt árshlutareikningi Frjálsa fjárfestingarbankans hf. fyrir fyrstu sex mánuđi ársins 2005 nam hagnađur bankans 230 millj. kr. eftir skatta samanboriđ viđ 221 millj. kr. á sama tímbili á árinu 2004.   Arđsemi eigin fjár var 14,2%.

 

Árshlutareikningurinn er nú í fyrsta sinn birtur í samrćmi viđ alţjóđlegar reglur um gerđ samstćđureikningsskila (IFRS).

 

Hreinar vaxtatekjur námu 285 millj. kr. samanboriđ viđ 422 millj. kr.  á sama tímabili 2004.  Vaxtamunur nam 2,4% samanboriđ viđ 4,3% á sama tímabili 2004.    Lćkkun vaxtamunar skýrist einkum af breyttri reikniskilaađferđ en upptaka IFRS hefur ţađ í för međ sér ađ tekjur vegna lántökugjalda ađ upphćđ 102 millj. kr. eru ekki tekjufćrđar á tímabilinu heldur fćrđar til skuldar sem fyrirfram innheimtar tekjur og verđa tekjufćrđar á líftíma viđkomandi útlána.  Alls hafa tćplega 350 millj. kr. af tekjum vegna lántökugjalda frá árinu 2002 og fram til loka júní 2005, veriđ fćrđar til skuldar og verđa tekjufćrđar á nćstu árum skv. líftíma viđkomandi útlána. 

 

Einnig skýrist lćkkun vaxtamunar á mikilli samkeppni á útlánamarkađi en vextir útlána hafa lćkkađ mikiđ frá ţví í lok júní 2004.

 

Ţrátt fyrir lćkkun á hreinum vaxtatekjum ţá er óveruleg breyting á hreinum rekstrartekjum á milli tímabila.  Skýrist ţađ ađallega af 92 millj. kr. gengishagnađi vegna lánasamninga.  Hreinar rekstrartekjur fyrstu sex mánuđi ársins 2005 námu alls 497 millj. kr.  samanboriđ viđ 494 millj. kr. á sama tímabili 2004.

 

Kostnađarhlutfall Frjálsa var 35,5% og hćkkađi úr 25% miđađ viđ sama tímabil í fyrra.  Bćđi launakostnađur og annar rekstrarkostnađur hćkka umtalsvert en hćkkunina má rekja til aukinna umsvifa og samningsbundinna hćkuna launa.

 

Niđurstađa efnahagsreiknings var 29.458 millj. kr. og hefur aukist um 67% frá árslokum 2004.  Heildarútlán og kröfur á lánastofnanir námu 27.792 millj. kr. í lok júní 2005 og hćkkuđu um 62% á tímabilinu. Af útlánum bankans eru 98% tryggđ međ fasteignaveđi.

 

Framlag í afskriftareikning útlána nam 38 millj. kr. samanboriđ viđ 100 millj. kr. framlag á sama tímabili 2004.  Ástćđa lćgra framlags er ađ lítiđ er um útlánatöp og hefur vanskilahlutfall lćkkađ mikiđ frá áramótum og nam einungis 0,4% af heildarútlánum í lok júní 2005. 

 

Afskriftareikningur útlána 30.6.2005  nam 380 millj. kr. sem er 1,4%  hlutfall af heildarútlánum.   Ţar af nam almennt framlag 213 millj. kr. og sérstakt framlag 167 millj. kr.  Vegna upptöku IFRS reikniskila var afskriftareikningur útlána leiđréttur 1.1. 2005. Sú leiđrétting lćkkar afskriftareikninginn í byrjun árs um 72 millj. kr.

 

Eigiđ fé í lok tímabilsins nam 3.583 millj. kr. og hefur hćkkađ um 7% frá árslokum 2004.  Eigiđ fé var lćkkađ 1.1. 2005 um 89 millj. kr. vegna leiđréttinga í kjölfar breytingu á reikniskilaađferđum yfir í IFRS.

 

Eiginfjárhlutfall (CAD) bankans í lok júní 2005 var 24,4%. Lágmarkshlutfall samkvćmt lögum er 8,0%.

 

Horfur á seinni hluta árs 2005 eru góđar.  Búast má viđ áframhaldandi hćkkun útlána og stćkkun efnahagsreiknings.  

 

Áhrif innleiđingar alţjóđlegra reikningsskilastađla á efnahagsreikning Frjálsa

 

Helstu breytingar varđa mat á útlánum.  Framsetning rekstrarreiknings og efnahagsreiknings er breytt og skýringar ítarlegri en áđur.

 

Bókfćrt eigiđ fé í upphafi árs lćkkar um 89 millj. kr. en međfylgjandi yfirlit sýna breytingar á eigin fé og opnunarefnahagsreikningi bankans 1. janúar 2005 međ nýrri framsetningu. Gerđ er grein fyrir ţeim breytingum sem verđa á bókfćrđu eigin fé frá fyrri reikningsskilareglum.

 

Vakin er athygli á ţví ađ vinnu vegna innleiđingar IFRS er ekki lokiđ og endanlegar fjárhćđir kunna ađ verđa ađrar en hér koma fram.

 

Eigiđ fé 1. janúar 2005

 

 

 

 

 

 

   Eigiđ fé miđađ viđ fyrri reikningsskilareglur 31. desember 2004 ................................

 

3.441.391

 

   Eigiđ fé samkvćmt IFRS 1. janúar 2005 ....................................................................

 

3.352.626

 

Breyting frá fyrri reikningsskilareglum

 

(88.765)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Breytingar á upphafsstöđu ársins 2005

 

 

 

   Breytingar á virđismati útlána ....................................................................................

IAS 39

71.849

 

   Breytingar á virđismati útlána vegna lántökugjaldatekna ....................................................

IAS 39

(244.512)

 

   Breytingar á virđismati á fjáreignum tilgreindum á gangvirđi .....................................

IAS 39

64.413

 

   Skattaleg áhrif .............................................................................................................

IAS 12

19.485

 

Heildaráhrif IFRS á 1. janúar 2005

 

(88.765)

 

 

 

 

 

Breyting frá fyrri reikningsskilareglum

 

(88.765)

 

 

Breytingar á mati

 

Breytingar á afskriftareikningi útlána hćkka eigiđ fé um 72 millj. kr. Breytt međferđ tekna vegna lántökugjalda lćkkar eigiđ fé um 245 millj. kr. en nú verđur tekjufćrslu á lántökugjöldum dreift yfir líftíma útlána.

 

Matsbreytingar á fjáreignum tilgreindar á gangvirđi hćkka eigiđ fé um 64 millj. kr.

 

Skattaleg áhrif ofangreindra breytinga hćkka eigiđ fé um 19 millj. kr.

 

Breytingar á efnahagsreikningi 1. janúar 2005

 

Í yfirliti hér ađ neđan eru sýndar breytingar sem verđa á opnunarefnahagsreikningi bankans. Breytingunum er skipt í tvennt. Annars vegar eru ţađ matsbreytingar sem ţegar hafa veriđ raktar og hins vegar breytingar á framsetningu.

 

 

Eignir

Efnahags- reikningur 31/12 2004

Mats- breytingar

Breytingar á framsetningu

Efnahags- reikningur skv. IFRS

 

Sjóđur, ríkisvíxlar og kröfur á lánastofn.

312.947

0

(310.587)

2.360

Sjóđur og innstćđur í Seđlabanka

Útlán

17.081.790

(108.251)

179.448

17.152.987

Lán og kröfur

Skuldabréf og önnur verđbréf

171.233

0

(130.096)

41.137

Veltufjáreignir

-

0

 

171.233

171.233

Fjáreignir tilgreindar á gangvirđi

Hlutir í hlutdeildarfélögum

552

 

0

552

Fjárfestingar í hlutdeildarfélögum

Rekstrarfjármunir

36.816

0

 

36.816

Rekstrarfjármunir

-

 

0

90.002

90.002

Fastafjármunir til sölu

Ýmsar eignir

178.297

0

 

178.297

Ađrar eignir

Eignir samtals

17.781.635

(108.251)

0

17.673.384

 

 

 

 

 

 

 

Skuldir viđ lánastofnanir

2.143.178

0

(2.143.178)

0

Innlán frá fjármálaf.t og Seđlabanka

Lántaka

12.039.313

0

2.143.178

14.182.491

Lántaka

Tekjuskattsskuldbinding

2.575

 

0

2.575

Skattskuld

Ađrar skuldir

155.177

(19.485)

0

135.692

Ađrar skuldir

Eigiđ fé

3.441.392

( 88.766)

0

3.352.626

Eigiđ fé

Skuldir og eigiđ fé samtals

17.781.635

(108.251)

0

17.673.384

 

 

 

Breytingar á framsetningu

Kröfur á lánastofnanir lćkka um 311 millj. kr. og eru fćrđar međ útlánum undir lán og kröfur.

 

Útlán hćkka um 71 millj.  kr. einkum vegna tilfćrslu frá kröfum á lánastofnanir til hćkkunar og matsbreytingum til lćkkunar.

 

Ađrar fjáreignir á gangvirđi eru hlutabréf, sem ćtlunin er ađ eiga til lengri tíma, en gangvirđisbreytingar á ţeim fara engu ađ síđur í gegnum rekstrarreikninginn. Ţau hlutabréf og skuldabréf sem veriđ er ađ velta hverju sinni falla undir veltufjáreignir.

 

Fullnustueignir sem áđur voru međ útlánum nú fćrđar undir fastafjármuni til sölu.

 

Lykiltölur úr rekstri

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Rekstur:

2005
1.1.-30.06.

2004
1.1.-30.06.

Breyting
´04 - ´05

Hreinar vaxtatekjur

284.761

422.039

-32,5%

Hreinar ţjónustutekjur

42.195

30.048

40,4%

Arđur af hlutabréfum

11.983

0

 

Gengishagnađur vegna lánasamninga

91.938

0

 

Gengishagnađur á  gengistryggđum eignum og skuldum

17.973

(394)

 

Ýmsar rekstrartekjur

48.521

42.351

14,6%

Hreinar rekstrartekjur

497.371

494.044

0,7%

 

 

 

 

Laun og launatengd gjöld

(106.679)

(85.079)

25,4%

Annar almennur rekstrarkostnađur

(56.618)

(35.610)

59,0%

Afskriftir rekstrarfjármuna

(13.510)

(2.781)

385,8%

Framlag í afskriftareikning útlána

(37.749)

(100.000)

-62,3%

Tekjur af eignarhlutum og hlutdeildarskírteinum

(4.014)

0

 

Hagnađur fyrir skatta

278.801

270.574

3,0%

Skattar

(48.750)

(49.318)

-1,2%

Hagnađur eftir skatta

230.051

221.256

4,0%

 

 

 

 

 

 

 

 

Eignir:

30.6.2005

1.1.2005

Breyting
´04 - ´05

Sjóđur og innstćđur í Seđlabanka

2.435

2.360

3,2%

Útlán og kröfur á lánastofnanir

27.792.471

17.152.986

62,0%

Veltufjáreignir

54.561

41.137

32,6%

Fjáreignir tilgreindar á gangvirđi

171.187

171.233

0,0%

Fjárfestingar í hlutdeildarfélögum

103.539

552

18657,1%

Rekstrarfjármunir

566.653

36.816

1439,1%

Fastafjármunir til sölu

90.194

90.002

0,2%

Ýmsar eignir

677.429

178.298

279,9%

Eignir Samtals

29.458.469

17.673.384

66,7%

 

 

 

 

Skuldir:

 

 

 

Lántaka

25.739.956

14.182.492

81,5%

Tekjuskattskuldbinding

2.575

2.575

0,0%

Ađrar skuldir

133.261

135.691

-1,8%

Skuldir samtals

25.875.792

14.320.758

80,7%

 

 

 

 

Eigiđ fé:

 

 

 

Hlutafé

1.096.702

1.096.702

0,0%

Yfirverđ hlutafjár

274.176

274.176

0,0%

Óráđstafađ eigiđ fé

2.211.799

1.981.748

11,6%

Eigiđ fé samtals

3.582.677

3.352.626

6,9%

 

 

 

 

Skuldir og eigiđ fé samtals

29.458.469

17.673.384

66,7%

 

 

 

 

Helstu kennitölur

2005
1.1.-30.06.

2004
1.1.-30.06.

 

Kostnađarhlutfall

35,5%

25,0%

 

Vaxtamunur (á ársgrundvelli)

2,4%

4,3%

 

Arđsemi eigin fjár e. skatta (á ársgrundvelli)

14,2%

15,7%

 

 

 

 

 

 

30.6.2005

1.1.2005

 

Eiginfjárhlutfall (CAD)

24,4%

33,4%

 

Afskriftareikningur útlána sem hlutfall af útlánum og veittum ábyrgđum

1,4%

2,2%

 

 

 

Allar frekari upplýsingar ef óskađ er gefur undirritađur í síma 5405000.

 

Reykjavík, 24. ágúst 2005.

 

Kristinn Bjarnason

framkvćmdastjóri

 

 


Back