Market news
  Issuers
  News categories
  Search
  ICEX Web
  Íslensk útgáfa
    
Issuers > Latest news > News of date > News between dates
Printable version
STOL
Lánasjóður landbúnaðarins - 6 mánaða uppgjör 2005   19.8.2005 14:00:59
News categories: Corporate results   Bonds news      Íslenska
 Lánasjóður Landbúnaðarins - árshlutauppgjör 2005.pdf
Stærstu lánþegar Íslandsbanka hf

 

Árshlutareikningur 30.06. 2005

 

Hlutverk Lánasjóðs landbúnaðarins er, skv. lögum um sjóðinn nr. 68/1997, að tryggja landbúnaðinum aðgang að lánsfé til fjárfestinga á hagstæðum kjörum og þannig stuðla að æskilegri þróun landbúnaðarins. 

Þann 10. maí 2005 voru samþykkt á Alþingi lög sem heimila landbúnaðarráðherra að selja allar eignir og semja um yfirtöku skulda Lánasjóðs landbúnaðarins og lögin kveða jafnframt á um að áðurnefnd lög um Lánasjóðinn falli niður þann 31. desember 2005.  Ákveðið hefur verið að útlánasafn sjóðsins og verðbréfaeign verði seld og mun kaupandi taka yfir lántöku sjóðsins.  Söluferlið stendur nú yfir en endanlegt söluverð liggur ekki fyrir.

 

Vaxtatekjur umfram vaxtagjöld voru 77,4 mmkr (43,0 mkr sama tímabil árið 2004).  Vaxtatekjur af kröfum á lánstofnanir námu á tímabilinu 116,2 mmkr (73,5 mkr).  Hreinar vaxtatekjur að meðtöldum tekjum af búnaðargjaldi námu á tímabilinu 144,9 mkr (111,3 mkr). Aðrar rekstrartekjur námu 8,4 mkr (8,2 mkr).  Önnur rekstrargjöld námu á tímabilinu 42,6 mkr (43,9 mkr).  Framlag í afskriftareikning nú lækkaði og nam tekjufærsla vegna afskriftareiknings 10,9 mkr en var árið 2004 gjaldfærsla að upphæð 4,6 mkr.  Eignarskattur var nú enginn en var á sama tíma í fyrra 9,7 millj. kr.  Hagnaður tímabilsins varð því 121,6 mkr en var 61,3 mkr sama tímabil árið 2004.

 

Útlán sjóðsins 30.06. 2005 drógust saman um 7,8% m.v. sama tíma árið 2004, en lántaka um 10,5%.  Eigið fé sjóðsins nam 3.468,8 mkr m.v. 30.06. 2005. eða 23,1% af niðurstöðu efnahagsreiknings.  Eiginfjárhlutfall sjóðsins sem reiknað er skv. 84. gr. laga um fjármálafyrirtæki, CAD-hlutfall, var í lok tímabilsins 23,1%.

 

Árshlutareikningur Lánasjóðs Landbúnaðarins er gerður í samræmi við lög um ársreikninga og reglur um reikningsskil lánastofnana. Ein af megin forsendum reikningsskila er að um áframhaldandi starfsemi sé að ræða en eins og áður er komið fram hefur verið tekin ákvörðun um að sjóðurinn hætti starfsemi og útlán hans verði seld.  Í slíkum tilvikum krefjast reikningsskilareglur þess að mat eigna til sölu í reikningsskilum sé miðað við væntanlegt söluverð þeirra sé þess nokkur kostur.  Stjórn sjóðsins telur hinsvegar ekki viðeigandi að hún færi eignir til áætlaðs gangvirðis þar sem gefa þarf sér ýmsar forsendur við slíkt mat en þær forsendur kunna að vera allt aðrar en væntanlegir kaupendur gefa sér varðandi rekstur á útlánasafni sjóðsins.  Slík framsetning á eignum sjóðsins myndi heldur ekki gefa kröfuhöfum gleggri mynd af þeirra stöðu þar sem endanlegt verð fyrir eignir sjóðsins hefur engin áhrif á greiðslu skuldanna þar sem þær njóta ríkisábyrgðar og munu gera það áfram hver svo sem tekur við eignum og skuldum sjóðsins. 

 

Í áritun endurskoðenda á árshlutareikninginn er tekið undir sjónarmið stjórnarinnar varðandi framsetningu reikningsskilanna en árshlutareikningurinn gæfi glögga mynd af rekstri sjóðsins á tímabilinu og efnahag hans í lok júní 2005 ef ekki lægi fyrir ákvörðun um sölu sjóðsins með þessum hætti.  Hinsvegar er ljóst að vegna fyrirhugaðrar sölu gefur efnahagsreikningur sjóðsins eins og hann birtist í reikningsskilunum ekki glögga mynd af stöðu sjóðsins þann 30. júní 2005 þar sem söluverð eigna kann að verða allt annað en bókfært verð þeirra.  Vegna þeirrar óvissu sem er um gangvirði eignanna láta endurskoðendur sjóðsins ekki í ljós álit á árshlutareikningnum í heild sinni.

 

Rekstrarreikningur 1. janúar til 30. júní 2005

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

01.01.-30.06. 2005

 

01.01.-30.06. 2004

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Vaxtatekjur ........................................

 

 

720.720 

 

872.796 

 

 

Vaxtagjöld ..........................................

 

 

(    643.302 )

 

(   829.776 )

 

 

 

 

 

 

 

Vaxtatekjur - vaxtagjöld

 

 

77.418 

 

43.020 

 

 

Tekjur af búnaðargjaldi ........................

 

67.500 

 

68.312 

 

 

 

 

 

 

 

Hreinar vaxtatekjur

 

 

144.918 

 

111.332 

 

 

Aðrar rekstrartekjur ............................

 

 

8.436 

 

8.218 

 

 

 

 

 

 

 

Hreinar rekstrartekjur

 

 

153.354 

 

119.550 

 

 

Önnur rekstrargjöld .............................

 

 

(      42.643 )

 

(     43.919 )

 

 

Framlag í afskriftareikning útlána ..........

 

 

10.899 

 

(      4.604 )

 

 

 

 

 

 

 

Hagnaður fyrir eignarskatt

 

 

121.610 

 

71.027 

 

 

Eignarskattur ......................................

 

 

0 

 

(      9.702 )

 

 

Óregluleg gjöld ...................................

 

 

0 

 

0 

 

Hagnaður ársins .................................

 

121.610 

 

61.325 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Efnahagsreikningur 30. júní 2005

 

 

 

E I G N I R

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

30. júní 2005

 

30. júní 2004

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sjóður og kröfur á lánastofnanir ..........

 

 

2.608.545 

 

2.908.481 

 

 

 

Útlán .................................................

 

 

14.487.412

 

15.693.921

 

 

 

Aðrar eignir .......................................

 

 

44.595

 

53.714

 

 

 

 

 

 

 

Eignir samtals

 

 

17.140.552

 

18.656.116

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

S K U L D I R   O G   E I G I Р  F É

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Lántaka .............................................

 

 

13.633.394

 

15.240.451

 

 

 

Aðrar skuldir ......................................

 

 

38.380

 

68.497

 

 

 

Eigið fé ..............................................

 

 

3.468.778

 

3.347.168

 

 

 

 

 

 

 

Skuldir og eigið fé samtals

 

 

17.140.552

 

18.656.116

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Yfirlit um sjóðstreymi 1. janúar - 30. júní 2005

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

01.01.-30.06. 2005

 

01.01.-30.06. 2004

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Handbært fé frá rekstri .......................

 

 

57.751 

 

15.582 

 

 

 

Fjárfestingarhreyfingar ........................

 

 

1.440.973 

 

113.304 

 

 

 

Fjármögnunarhreyfingar ......................

 

 

( 1.798.660 )

 

(   119.187 )

 

 

 

Hækkun (lækkun) á handbæru fé .........

 

(    299.936 )

 

9.699 

 

 

 

Handbært fé í ársbyrjun ......................

 

2.908.481 

 

1.652.051 

 

 

 

Handbært fé í lok tímabilsins ................

 

2.608.545 

 

1.661.750 

 

 


Back