Market news
  Issuers
  News categories
  Search
  ICEX Web
  Íslensk útgáfa
    
Issuers > Latest news > News of date > News between dates
Printable version
HAF
Hafnarfjarđarbćr - Ársuppgjör   5.4.2005 10:51:53
News categories: Corporate results   Bonds news      Íslenska
 Hafnarfjarđarbćr Lykiltölur.doc
 Hafnarfjarđarbćr 12 2004.pdf
Ársreikningur Hafnarfjarđarbćjar fyrir áriđ 2004 verđur lagđur fram til fyrri umrćđu í bćjarstjórn Hafnarfjarđar í dag og teki

Ársreikningur Hafnarfjarđarbćjar fyrir áriđ 2004 verđur lagđur fram til fyrri umrćđu í bćjarstjórn Hafnarfjarđar í dag og tekinn til síđari umrćđu ţann 19. apríl 2005. 

 

Meginniđurstađan er sú ađ rekstur bćjarfélagsins fyrir fjármagnsliđi er jákvćđur um 727 milljónir króna sem er 521 milljón króna betri árangur en áćtlanir gerđu ráđ fyrir.  Rekstrarniđurstađa ársins er jákvćđ um 1.239 milljónir króna sem er 1.361 milljón króna  betri árangur en áćtlanir ráđgerđu.  Mikil uppbygging átti sér stađ í bćjarfélaginu og námu fjárfestingar ársins 1.415 milljónum króna.  Veltufé frá rekstri nam 624 milljónum króna.  Fjármagnsliđir reyndust jákvćđir um 512 milljónir króna.   Heildarskuldir bćjarfélagsins hefđu lćkkađ á árinu ef ekki hefđi komiđ til 700 milljón króna skuldfćrsla á byggingarreitum sem enn eru í uppbyggingu. Ţá hćkkađi eigiđ fé um 34% á milli ára og nam 4.893 milljónum króna.

 

Rekstur ársins 2004 fyrir fjármagnsliđi skilar 683 milljón króna betri árangri en áriđ 2003.  Ţá skilar reksturinn 1.309 milljón króna betri niđurstöđu en áriđ á undan. 

 

Niđurstöđurnar sýna jákvćđa ţróun  rekstrar bćjarfélagsins ţó svo  horft sé fram hjá hagstćđum ytri skilyrđum sem fram koma í jákvćđri gengisţróun og aukinni eftirspurn eftir byggingarreitum. Skipulagsbreytingar ţćr sem ráđist var í á árinu 2003 sem miđuđu ađ ţví ađ styrkja innviđi í rekstri bćjarfélagsins og ađhaldsađgerđir ţeim samfara eru greinilega farnar ađ skila sér.

 

Íbúar bćjarfélagsins voru 21.942 um síđustu áramót og fjölgađi um 752 á árinu eđa um 3,5% og fyrirsjáanlegt ađ sú ţróun haldi áfram.  Athygli vekur ađ af ţeim sem fluttu búferlum milli sveitarfélaga á árinu 2004, fluttust flestir til Hafnarfjarđar. Ţar voru ađfluttir umfram brottflutta 501 sem samsvarar ţví ađ 23,2 af 1.000 íbúum Hafnarfjarđar hafi flutt til bćjarins á árinu. 

 

Í Hafnarfirđi eru í uppbyggingu og tilbúnir til úthlutunar  byggingarreitir fyrir  um 1.380 íbúđir fyrir allt ađ 3.700 íbúa.  Um 940, eđa  68%  af ţessum íbúđareiningum eru innan ţéttingar byggđar sem ekki kalla á miklar fjárfestingar í grunnskólum og leikskólum umfram ţćr fjárfestingar sem ţegar hefur veriđ ráđist í.   Bćjarfélagiđ er ţví vel í stakk búiđ ađ taka á móti auknum íbúafjölda án ţess ađ ţurfa ađ ráđast í miklar fjárfestingar.  

 

Rekstrartekjur ársins reyndust 8.111 milljónir króna samanboriđ viđ 7.213 milljón króna áćtlun og munar ţar 897 milljónum króna.  Ţar ber helst ađ telja 696 milljón króna hagnađ af eignasölu og sölu byggingarreita auk ţess sem skatttekjur reyndust 73 milljónum krónum meiri en áćtlađ var.  Rekstrargjöld reyndust 7.384 milljónir króna samanboriđ viđ 7.007 milljón króna áćtlun og véku ţví 377 milljónir króna frá áćtlun.  Ţar vegur ţyngst  131 milljón króna hćkkun lífeyrisskuldbindinga umfram áćtlanir.  Einnig má nefna 68 milljón króna hćrri framlög til félagsţjónustu, ćskulýđs- og íţróttamála, 64 milljón króna hćrri framlög til Eignasjóđs og Ţjónustumiđstöđvar og 43 m.kr. hćrri útgjöld Hafnarsjóđs.  Ţá gengu hagrćđingarađgerđir seinna fram en ráđgert var og munar ţar 64 milljónum króna.  Fjármagnsliđir voru jákvćđir um 512 milljónir króna en gert var ráđ fyrir ţví ađ ţeir yrđu neikvćđir um  328 milljónir króna og munar ţar 840 milljónum króna.  Breytingin er ađallega  tilkomin vegna gengishagnađar af erlendum lánum bćjarfélagsins vegna styrkingar íslensku krónunnar á árinu

 

Samkvćmt yfirliti um sjóđstreymi nam veltufé frá rekstri   624 milljónir króna samanboriđ viđ 594 milljón króna áćtlun.  Handbćrt fé frá rekstri reyndist 526 milljónir króna samanboriđ viđ 1.410 milljón króna áćtlun og munar ţar mest um 755 m.kr. hćkkun skammtímakrafna vegna úthlutunar byggingarreitar á Norđurbakka í Hafnarfirđi.   Fjárfestingarhreyfingar námu 486 milljónum króna samanboriđ viđ 1.375 milljón króna áćtlun sem skýrist ađallega af 437 milljón króna minni fjárfestingum en ráđ var fyrir gert, 193 milljón króna innlausn á hlutafé í Norđurbakka ehf. og 225 milljón króna eignasölu Hafnarsjóđs.  Fjármögnunarhreyfingar reyndust 194 milljónir króna samanboriđ viđ 273 milljón króna áćtlun, sem skýrist ađallega af meiri niđurgreiđslu lána og minni lántöku en áćtlanir gerđu ráđ fyrir, en tekin voru ný lán fyrir 92 milljónir króna umfram niđurgreiđslu lána.

 

Bókfćrđar heildareignir bćjarfélagsins voru 20.089 milljónir króna í árslok 2004 og hćkkuđu um 1.925 milljónir króna á milli ára.  Heildarskuldir voru 15.196 milljónir króna og hćkkuđu um 685 milljónir króna. Sú mikla uppbygging sem á sér stađ í Hafnarfirđi gerir ţađ ađ verkum ađ í fyrsta sinn eru nú fćrđar  međal skammtímaskulda gatnagerđartekjur af byggingarreitum umfram gatnagerđarkostnađ samtals ađ fjárhćđ 700 milljónir króna.   Ef sú hefđi ekki orđiđ raunin hefđu heildarskuldir lćkkađ um 15 milljónir króna á árinu.  Bókfćrt eigiđ fé var  4.893 milljónir króna og hćkkađi um 34% á milli ára. Eiginfjárhlutfall er   24% og veltufjárhlutfall 0,80.

 

 

 

 


Back