Market news
  Issuers
  News categories
  Search
  ICEX Web
  Íslensk útgáfa
    
Issuers > Latest news > News of date > News between dates
Printable version
TAEK
Tćknival - Ársuppgjör   29.3.2005 12:28:59
News categories: Corporate results   Bonds news      Íslenska
 Tćknival 12 2004.pdf
Tćknival hf

Tćknival hf.

 

 

 

Jan-Des

Jan-Des

 

2004

2003

 

 

 

Rekstrartekjur

2.530.576.917   

3.332.638.826   

Rekstrargjöld án afskrifta

1.658.917.653   

3.421.526.961   

Rekstrarafkoma

871.659.264   

-88.888.135   

 

 

 

Afskriftir

-46.329.425   

-83.811.193   

 

 

 

Rekstrarhagnađur(tap) án fjármagnsgjalda

825.329.839   

-172.699.328   

 

 

 

Hrein fjármagnsgjöld

-72.352.990   

-178.373.555   

 

 

 

Hagnađur(tap) fyrir tekjuskatt

752.976.849   

-351.072.883   

 

 

 

Tekjuskattur

-145.382.000   

62.436.000   

 

 

 

Hagnađur

607.594.849   

-288.636.883   

 

 

 

Eignir

 

 

 

 

 

Fastafjármunir

320.622.739   

585.417.191   

Veltufjármunir

340.846.272   

844.029.701   

Eignir samtals

661.469.011   

1.429.446.892   

 

 

 

Skuldir og eigiđ fé

 

 

 

 

 

Eigiđ fé

250.147   

-607.852.345   

 

 

 

Víkjandi lán

0   

300.000.000   

Langtímaskuldir

389.184.544   

844.996.214   

Skammtímaskuldir

272.034.321   

892.303.023   

Skuldir samtals

661.218.865   

2.037.299.237   

 

 

 

Skuldir og eigiđ fé samtals

661.469.011   

1.429.446.892   

 

 

Rekstartekjur félagsins námu 2.530 m.kr. en rekstrargjöld án afskrifta námu 1.658 m.kr. Rekstrarhagnađur fyrir afskriftir (EBIDTA) er 871 m.kr.  Afskriftir nema 46 m.kr. og hrein fjármagnsgjöld námu um 72 m.kr.  Hagnađur eftir fjármagnsgjöld og tekjuskatt er 607 m.kr.

Eigiđ fé félagsins í lok árs 2004 var jákvćtt um 250 ţ.kr.

 

Heildarskuldir félagsins eru 661 m.kr í lok ársins 2004 ađ međtöldu láni eigenda upp á 75 m.kr. Sé lán eigenda undanskiliđ ţá hafa skuldir viđ almenna lánadrottna lćkkađ úr 2.037  m.kr. í  586 m.kr. eđa alls um 1.451 m.kr. Ţar af eru langtímaskuldir félagsins nú 389 m.kr. en voru áđur 844 m.kr. og skammtímaskuldir lćkka úr 892 m.kr. í 272 m.kr. á árinu. Veltufjármunir félagsins í árslok námu 340 m.kr. en voru 844  m.kr. í upphafi ársins. 

 

Fjárfesting í varanlegum rekstrarfjármunum á árinu  nam -27 m.kr. Í reikningum félagins hafa skammtímakröfur og birgđir veriđ fćrđar niđur til ađ mćta almennri tapsáhćttu.

 

Veltufé til rekstar nam -244 m kr.

 

Verđmćti viđskiptavildar er  fćrđ 0 kr. í reikningum félagsins en endurspeglar ekki ţau verđmćti sem felst í viđskiptavild félagsins ađ mati stjórnar Tćknivals hf.

 

Aftur áhersla á kjarnastarfsemi fyrirtćkisins

Í lok janúar 2004 var gengiđ frá sölu á verslanasviđi félagsins til Skífunnar ehf.  Mikill rekstrarkostnađur féll til viđ ţessa breytingu ţar sem Tćknival ţurfti ađ taka miklum breytingum á stođsviđum til ađ ađlaga sig ađ breyttum rekstri. Eftir breytingarnar voru áherslur aftur skýrar á ţađ sem ávallt hefur veriđ kjarnastarfsemi fyrirtćkisins en ţađ er sala og ţjónusta á tölvubúnađi til fyrirtćkja og stofnana. Allt áriđ 2004 var unniđ ađ ţví ađ styrkja ţessar áherslur enn frekar.

 

Áriđ 2003 var ákveđiđ ađ Fujitsu Siemens yrđi helsti samstarfsađili Tćknivals í tölvubúnađi og hefur mikil áhersla veriđ lögđ á ađ markađssetja vörumerkiđ og hefur ţví töluverđu fjármagni veriđ variđ í ţann hluta áriđ 2004.

 

Í febrúar var aftur opnuđ verslun í Skeifunni 17 en verslunin sérhćfir sig í sölu til fyrirtćkja og stofnana og er einnig sýningarrými fyrir ţćr lausnir sem Tćknival býđur upp á.

 

Í september bćttist viđ vörulínan Hljóđ & mynd og ţar međ býđur Tćknival fyrirtćkjum og stofnunum einnig upp á lausnir fyrir ráđstefnur og fundarherbergi sem og öryggismyndavélar.

 

Í október varđ Tćknival EMC SE-VAR (Service Enabled Value Added Reseller) eftir margra mánađa undirbúning og mikla ţjálfun starfsmanna. EMC er leiđandi í heiminum á sviđi gagnageymslna og eftir ítarlega úttekt EMC á innviđum og ţekkingu Tćknivals var Tćknival valiđ sem ţjónustuađila EMC á Íslandi.

 

Í desember varđ Tćknival líka sölu- og ţjónustuađili fyrir Xerox á Íslandi og býđur í dag breiđa línu af búnađi frá ţessum heimsţekkta framleiđanda.

 

Velta fyrirtćkisins var stöđug áriđ 2004 og var ađ aukast í lok ársins, framlegđ jókst í lok ársins og er stöđug í byrjun árs 2005. Viđsnúningur er fyrirsjáanlegur í rekstri fyrirtćkisins en tekur lengri tíma en upphaflega var gert ráđ fyrir vegna aukins kostnađar viđ sölu verlsunarsviđs og síđan innleiđingu nýrra vörumerkja á árinu.

 

Starfsemi  Tćknivals í dag er sú sama og grunnur fyrirtćkisins er reistur á en ţađ er sala og ţjónusta á heildarlausnum í upplýsingatćkni til fyrirtćkja og stofnana. Gott starfsfólk međ mikla ţekkingu og reynslu, ţekkt og góđ vörumerki sem eru í sókn sem og breiđ vörulína er grunnurinn sem fyrirtćkiđ byggir á. Eigendur og stjórnendur félagsins eru bjartsýnir ađ međ ţessum góđa grunni náist góđur árangur í framtíđinni.

 

Stjórn og forstjóri vilja nota tćkifćriđ til ađ ţakka starfsfólki gott starf á liđnu ári.

 

Frekari upplýsingar veitir forstjóri félagsins Sigrún Guđjónsdóttir í síma 696-4000.

 


Back