Market news
  Issuers
  News categories
  Search
  ICEX Web
  Íslensk útgáfa
    
Issuers > Latest news > News of date > News between dates
Printable version
KALD
Kaldbakur - 9 mánađa uppgjör   3.11.2004 11:59:43
News categories: Corporate results      Íslenska
 Kaldbakur092004.pdf
- Hagnađur Kaldbaks hf

- Hagnađur Kaldbaks hf. á fyrstu 9 mánuđum 2004

var 4.311 milljónir króna fyrir skatta -

 

 

Helstu niđurstöđur

 

§          Hagnađur Kaldbaks hf. fyrir skatta á tímabilinu var 4.311 milljónir króna samanboriđ viđ 864 milljóna króna hagnađ áriđ áđur.

§          Hagnađur Kaldbaks hf. eftir skatta á tímabilinu var 3.614 milljónir króna samanboriđ viđ 738 milljóna króna hagnađ áriđ áđur.

§          Hagnađur Kaldbaks hf. á 3. ársfjórđungi var 2.140 milljónir króna fyrir skatta en 1.737 milljónir króna eftir skatta.

§          Arđsemi eigin fjár á tímabilinu var 43% sem jafngildir 61% arđsemi á ársgrundvelli.

§          Hagnađur á hverja krónu nafnverđs hlutafjár var 2,06 krónur á tímabilinu.

§          Heildareignir í lok tímabilsins voru 13.828 milljónir króna.

§          Eigiđ fé í lok tímabilsins var 11.498 milljónir króna.

 

 

Stjórn Kaldbaks hf. samţykkti á stjórnarfundi sínum í dag, 3. nóvember, árshlutareikning félagsins fyrir tímabiliđ 1. janúar til 30. september 2004.

 

Lykiltölur úr árshlutauppgjörinu

 

 

 

 

í milljónum króna

3. ársfj. 2004

3. ársfj. 2003

9 mán. 2004

9 mán. 2003

Hreinar rekstrartekjur

768

(41)

3.466

378

Rekstrargjöld

29

(16)

77

57

Hagnađur fyrir skatta

738

(57)

3.389

321

Reiknađir skattar

(151)

11

(531)

(35)

Innleystur hagnađur (tap)

587

(46)

2.858

286

Óinnleystur hagnađur (tap) af verđbréfum

1.402

1.108

922

543

Tekjuskattur

(252)

199

(166)

(91)

Hagnađur ( tap) tímabilsins

1.737

863

3.614

738

 

 

 

 

 

 

30.09.04

30.12.03

 

 

Skráđ hlutabréf

7.179

10.620

 

 

Óskráđ hlutabréf

1.726

692

 

 

Skuldabréf og verđbréfasjóđir

1.250

1.016

 

 

Ađrar eignir

3.673

1.935

 

 

Samtals eignir

13.828

14.263

 

 

 

 

 

 

 

Eigiđ fé

11.498

8.495

 

 

Skuldir og skuldbindingar samtals

2.330

5.768

 

 

Samtals skuldir og eigiđ fé

13.828

14.263

 

 

 

 

 

 

 

Eiginfjárhlutfall

83%

60%

 

 

 

 

 

 

 

Heildarhagnađur á hverja krónu nafnverđs

 

 

2,06

 

 

 

 

3. ársfj. 2004

2.ársfj. 2004

1. ársfj. 2004

4. ársfj. 2003

3. ársfj. 2003

í milljónum króna

 

 

 

 

 

Hreinar rekstrartekjur

768

1.872

826

1.681

(41)

Rekstrargjöld

29

24

23

11

17

Hagnađur fyrir skatta

738

1.848

803

1.670

(58)

Reiknađir skattar

(151)

(294)

(86)

(301)

11

Innleystur hagnađur (tap)

587

1.554

717

1.369

(47)

Óinnleystur hagnađur (tap) af verđbréfum

1.149

(1.083)

690

154

910

Hagnađur ( tap) tímabilsins

1.737

471

1.407

1.523

863

 

Hagnađur af rekstri Kaldbaks hf. á fyrstu 9 mánuđum ársins nam 4.311 mkr. fyrir reiknađa skatta en 3.614 mkr. ađ teknu tilliti til reiknađra skatta. Samsvarandi tölur fyrir sama tímabil í fyrra voru annars vegar 864 mkr. hagnađur og hins vegar 738 mkr. hagnađur. Innleystur hagnađur eftir reiknađa skatta var 2.858 mkr. samanboriđ viđ 286 mkr. hagnađ á sama tímabili í fyrra.

 

Heildareignir Kaldbaks hf. voru í lok tímabilsins 13.828 mkr. samanboriđ viđ 14.263 mkr. í lok ársins 2003.  Eigiđ fé félagsins var 11.498 mkr. samanboriđ viđ 8.495 mkr. í desemberlok 2003.  Skuldir og skuldbindingar námu samtals 2.330 mkr. í lok tímabilsins ţannig ađ samtals skuldir og eigiđ fé námu 13.828 mkr.

 

Eignir í skráđum hlutabréfum námu 7.179 mkr. en eignarhlutar í óskráđum hlutabréfum námu 1.726 mkr.  Skuldabréf og verđbréfasjóđir námu 1.250 mkr. og ađrar eignir námu samtals 3.762 mkr. í lok tímabilsins.

 

Á fyrstu 9 mánuđum ársins seldi Kaldbakur hf. alla eignarhluti sína í Tryggingamiđstöđinni hf., Íslandsbanka hf., Hrađfrystistöđ Ţórshafnar hf., Boyd Line Management Services og Sjöfn hf. Kaldbakur hf. hefur einnig selt hluta af eign sinni í Samherja hf. eđa 10% eignarhlut.  Kaldbakur hf. hefur keypt hlutabréf í Landsbanka Íslands, Straumi fjárfestingarbanka hf. og KB banka hf. auk rúmlega 8% eignarhlut í Norđurljósum hf. og um 10% hlut í Godfrey Holdings Ltd. en ţađ félag rekur skartgripaverslanir í Bretlandi undir merkjum Goldsmiths.

 

Helstu eignir Kaldbaks hf. í lok september eru Landsbanki Íslands hf., Samherji hf., Straumur fjárfestingarbanki hf. og KB banki hf. 

 

Ţann 28. september s.l. keypti Burđarás hf. 76,77% hlutafjár í Kaldbaki hf. og viđ ţau viđskipti myndađist yfirtökuskylda af hálfu Burđaráss hf.  Ţann 4. október s.l. undirrituđu stjórnir Burđaráss hf. og Kaldbaks hf. samrunaáćtlun og miđast sameining félaganna viđ 1. október 2004.  Hluthafar Kaldbaks hf. fá 0,6378 krónur nafnverđs í Burđarási hf. fyrir hverja krónu nafnverđs í Kaldbaki hf.

 

 

 


Back