Market news
  Issuers
  News categories
  Search
  ICEX Web
  Íslensk útgáfa
    
Issuers > Latest news > News of date > News between dates
Printable version
NYSI
Nýsir - 6 mánađa uppgjör   6.9.2004 16:32:10
News categories: Corporate results   Bonds news      Íslenska
 Nýsir062004.pdf
Stjórn Stáltaks hf samţykkti í dag, 8

Liđurinn breyting á skammtímaskuldum á ađ vera 40.854 í stađ ţess ađ vera (11.181) eins og var í fyrri útgáfu.

 

Stjórn Nýsis hf samţykkti á stjórnarfundi 3. september 2004, árshlutareikning samstćđunnar fyrir tímabiliđ 1. janúar til 30. júní 2004.

 

Fastafjármunir nema í júnílok 5.277 milljónum kr. og veltufjármunir 108 milljónum kr.  Eignir eru samtals 5.385 milljónir kr. Skuldir og skuldbindingar samstćđunnar nema 4.437 milljónum kr. og eigiđ fé í júnílok er 948 milljónir kr. ađ međtaldri hlutdeild minnihluta.  Velta samstćđunnar á tímabilinu var 288 milljónir kr. og varđ hagnađur af starfseminni sem nam samtals 92 milljónum kr.

 

Helstu lykiltölur úr samstćđuárshlutareikningi 30. júní 2004 eru birtar hér ađ neđan í ţús. króna.:

 

  

1/1 - 30/6 04

1/1 - 30/6 03

Rekstrarreikningur

(´000)

(´000)

 

 

 

Rekstrartekjur

288.009

134.437

Rekstrarkostnađur fjárfestingaeigna

(7.991)

0

Annar rekstrarkostnađur

(141.752)

(86.077)

Matsbreyting fjárfestingaeigna

125.702

0

Rekstrarhagnađur

263.968

48.359

Fjármagnsliđir

(162.561)

(28.389)

Hlutdeild í afkomu hlutdeildarfélaga

8.748

0

Hagnađur af reglulegri starfsemi fyrir skatta

110.156

19.970

Reiknađur tekjuskattur

(20.558)

(5.133)

Hlutdeild minnihluta í afkomu dótturfélaga

2.094

(7.328)

Hagnađur ársins

91.692

7.510

 

 

 

Efnahagsreikningur

30/6/2004

1/1 2004

Eignir:

 

 

Fastafjármunir

5.276.808

5.049.578

Veltufjármunir

108.638

155.060

Eignir samtals

5.385.446

5.204.638

 

 

 

Skuldir og eigiđ fé samtals:

 

 

Eigiđ fé

948.703

868.105

Langtímaskuldir

4.176.376

3.156.625

Skammtímaskuldir

260.367

1.179.908

 

 

 

Kennitölur og sjóđsteymi

 

 

Eiginfjárhlutfall

17,6%

16,7%

Eiginfjárhlutfall međ víkjandi láni

21,4%

21,3%

Veltufjárhlutfall

0,42

0,13

 

 

 

Veltufé frá rekstri

33.104

37.835

 

Reksturinn á tímabilinu

 

Árshlutareikningur Nýsis hf er samstćđureikningur Nýsis hf og dótturfélaga.  Í júnílok eru dótturfélögin átta talsins, Grípir ehf, Iđi ehf, Ţekkur ehf, Stofn fjárfestingafélag ehf, Nýtak ehf, Salus ehf, Sjáland ehf og Hafnarslóđ ehf.  Auk ţess á Stofn fjárfestingafélag ehf tvö dótturfélög, Laugahús ehf og Laugakaffi ehf og eru ţau einnig innifalin í samstćđureikningum.

 

Um s.l. áramót tók Heilsumiđstöđin í Laugardal til starfa sem og Heilsugćslan í Salahverfi   Í ágúst keypti Nýsir hf allt hlutafé Borgarhallarinnar hf sem er eignar- og rekstrarađili íţróttamiđstöđvarinnar Egilshallar í Grafarvogi.   Auk ţessa var unniđ ađ ýmsum ráđgjafarverkefnum fyrir fyrirtćki og opinbera ađila.

 

Breytingar á reikningsskilaađferđum

 

Nýsir hf hefur hafiđ vinnu viđ upptöku alţjóđlegra reikningsskilastađla (IFRS) og hyggst ljúka upptöku ţeirra ađ fullu fyrir árslok 2004.  Mesta breyting á reikningsskilunum samstćđunnar er sú ađ í samrćmi viđ alţjóđlegan reikningsskilastađal nr. 40 (IAS) eru fasteignir til útleigu flokkađar sem fjárfestingaeignir.  Ţessar eignir eru samkvćmt ţví metnar á gangvirđi og áhrif ţess eru nú fćrđ í reikningsskil félagsins í fyrsta sinn.  Mat á ţessum eignum var gert í fyrsta skipti miđađ viđ 1. janúar 2004.  Ţar sem ekki lá fyrir samskonar mat á ţessum eignum 1. janúar 2003 eru ţćr metnar á bókfćrđu verđi eins og ţađ var ţá.   Samanburđartölum í efnahagsreikningi hefur veriđ breytt til samrćmis viđ ţessar breytingar, en samanburđartölur í rekstrarreikningi og sjóđstreymi eru eins og ţćr voru í árshlutareikningi 30. júní 2003.  Innréttingar og áhöld sem tengjast fjárfestingaeignunum eru fćrđar sem hluti af ţeim.  Tekjuskattsskuldbindingu hefur veriđ breytt til samrćmis viđ nýtt mat eigna.

 

Önnur áhrif af upptöku alţjóđlegu reikningsskilastađlanna verđa óveruleg á reikningsskil samstćđunnar.                                         

 

Framtíđaráform

 

Félagiđ hefur tekist á hendur aukin verkefni á sviđi einkaframkvćmdar, fasteignastjórnunar og rekstrarverktöku. Gengiđ hefur veriđ frá samningum viđ Hafnafjarđarbć um byggingu og rekstur íţróttahúss viđ Lćkjarskóla og viđ Garđabć um byggingu og rekstur leikskóla á Sjálandi, hvoru tveggja í einkaframkvćmd og verđa ţessar byggingar teknar í notkun á árinu 2005.  Gert er ráđ fyrir örum vexti í starfsemi Menntaskólans Hrađbrautar,  Heilsugćslunnar í Salahverfi og Heilsumiđstöđvarinnar í Laugardal.  Auk ţess eru ýmis áform um ný verkefni bćđi innanland og erlendis.  Áćtluđ velta Nýsis hf og dótturfélaga á árinu 2004 er rúmlega 600 milljónir kr.

 

Nánari upplýsingar veita Sigfús Jónsson, framkvćmdastjóri félagains í síma 540-6380 eđa Stefán Ţórarinsson í síma 899-7801.


Back