Market news
  Issuers
  News categories
  Search
  ICEX Web
  Íslensk útgáfa
    
Issuers > Latest news > News of date > News between dates
Printable version
TAEK
Tćknival - 6 mánađa uppgjör   17.8.2004 15:52:02
News categories: Corporate results   Bonds news      Íslenska
 Tćknival062004.pdf
Fréttatilkynning frá SR-mjöli hf

 

Tćknival hf.

 

 

(Fjárhćđir eru í ţús kr.) 

Jan-Jún

Jan-Jún

 

2004

2003

 

 

 

Rekstrartekjur

1.863.333

1.478.990

Rekstrargjöld án afskrifta

943.480

1.564.324

Rekstrarafkoma

919.853

-85.334

 

 

 

Afskriftir

22.726

52.043

 

 

 

Rekstrarhagnađur án fjármagnsgjalda

897.127

-137.377

Hrein fjármagnsgjöld

-52.337

-70.475

 

 

 

Rekstrarhagnađur fyrir áhrif hlutdeildarfélaga

844.790

-207.852

 

 

 

Áhrif hlutdeildarfélaga

0

-3.848

 

 

 

Hagnađur fyrir tekjuskatt

844.790

-211.700

 

 

 

Tekjuskattur

-152.586

37.189

 

 

 

Hagnađur

692.204

-174.511

 

 

 

Veltufé til rekstrar

-170.157

-134.236

 

 

 

Eignir

30.6.2004

31.12.2003

 

 

 

Fastafjármunir

318.168

585.418

Veltufjármunir

293.158

844.029

Eignir samtals

611.326

1.429.447

 

 

 

Skuldir og eigiđ fé

 

 

 

 

 

Eigiđ fé

84.859

-607.852

Víkjandi lán

0

300.000

Langtímaskuldir

331.746

844.996

Skammtímaskuldir

194.721

892.303

Skuldir samtals

526.467

2.037.299

 

 

 

Skuldir og eigiđ fé samtals

611.326

1.429.447

 

 

 

Veltufjárhlutfall

1,51

0,95

Eiginfjárhlutfall

14%

-43%

 

 

 

 

Um afkomu fyrstu sex mánađa ársins 2004.

 

Rekstrartekjur félagsins námu 1.863 m.kr. en rekstrargjöld án afskrifta námu 943 m.kr. Heildarvelta ađ frádregnu kostnađarverđi seldra vara, nam 1.282 m.kr. á tímabilinu en rekstrarhagnađur fyrir afskriftir (EBITDA)  920 m.kr.  Afskriftir nema 23 m.kr. 

 

Velta fyrirtćkisins hćkkađi úr 1.479 m.kr á fyrri helmingi 2003 í 1.863 m.kr. á fyrri helmingi 2004. Rekstarafkoma félagsins á tímabilinu batnađi verulega samanboriđ viđ sama tímabil áriđ 2003; hagnađur fyrir afskriftir og fjármagnskostnađ á tímabilinu nam 920 m.kr. en á sama tímabili áriđ áđur var rekstrartap fyrir afskriftir og fjármagnskostnađ 85 m.kr.

 

Hrein fjármagnsgjöld námu um 52 m.kr.  Fyrir sama tímabil áriđ 2003 voru sömu gjöld 71 m.kr.

 

Eigiđ fé félagsins í lok júní  2004 var jákvćtt um 85 m.kr. Í febrúar 2003 veittu stćrstu hluthafar félagsins ţví víkjandi lán til tólf mánađa ađ fjárhćđ 300 m.kr. Lán ţetta hefur nú veriđ greitt ađ fullu.

 

Veltufjármunir félagsins í júnílok námu 293 m.kr. en voru 844 m.kr. í upphafi ársins.  Skammtímaskuldir lćkka úr 892 m.kr. í 195 m.kr. á tímabilinu. Heildarskuldir félagsins eru 526 m.kr í lok júní 2004 og hafa skuldir viđ almenna lánardrottna lćkkađ úr 1.737 m.kr. í 526 m.kr. eđa alls um 1.211 m.kr. frá áramótum.

 

Fjárfesting í varanlegum rekstrarfjármunum á tímabilinu nam 8 m.kr. Sala á varanlegum rekstarfjármunum nam 140 m.kr.  Sala óefnislegra eigna nam 1.000 m.kr. Í reikningum félagins hafa skammtímakröfur og birgđir veriđ fćrđar niđur til ađ mćta almennri tapsáhćttu.

 

Veltufé til rekstar nam 170 m kr.

 

Stjórn Tćknivals hf. telur ađ töluverđ viđskiptavild felist í félaginu en hún er ekki fćrđ til eignar.

 

Mikil  batamerki í rekstri, sala á verslanasviđi félagsins.

 

Á tímabilinu má sjá mikil batamerki á rekstri félagsins og fer reksturinn úr tapi upp á 85 m.kr.  fyrir afskriftir og fjármagnskostnađ í hagnađ upp á 920 m. kr. ef bornir eru saman fyrstu sex mánuđir ársins 2003 og 2004.

 

Í lok janúar 2004 var gengiđ frá sölu á verslanasviđi félagsins til Skífunnar ehf. og gćtir áhrifa sölunnar í uppgjöri félagsins fyrir tímabiliđ.  Tćknival hf. afhenti ekki hina seldu rekstrareiningu fyrr en 1. febrúar 2004 og tilheyrir ţví rekstur verslanasviđs í janúar 2004 Tćknivali hf.

 

Í kjölfariđ á sölu á verslunarsviđi félagsins hafa fariđ fram umfangsmiklar breytingar á ýmsum ţáttum er snerta rekstur félagsins svo sem húsnćđi, starfsmannahaldi á stođsviđum og svo framvegis.  Á tímabilinu féll mikiđ til af einsskiptiskostnađi viđ ţessa breytingar en ţó var sá kostnađur ađ mestu leyti í samrćmi viđ vćntingar.

 

Starfsemi  Tćknivals hf. er fólgin í ráđgjöf, ţjónustu og sölu á búnađi til fyrirtćkja og stofnana. Hjá félaginu starfa margreyndir sérfrćđingar á ţessu sviđi sem ađstođa viđskiptavini Tćknivals hf. viđ val á réttum lausnum auk ţess sem félagiđ er í samstarfi viđ fremstu framleiđindur á hverju sviđi svo sem Cisco Systems, Fujitsu-Siemens Computers, EMC,  Xerox, Microsoft, Toshiba og fl.

 

Frekari upplýsingar veitir forstjóri félagsins Almar Örn Hilmarsson í síma 696-4000.


Back