Market news
  Issuers
  News categories
  Search
  ICEX Web
  Íslensk útgáfa
    
Issuers > Latest news > News of date > News between dates
Printable version
KOP
Skuldabréf Kópavogsbæjar (KOP 04 1) verða skráð 12. júlí 2004   7.7.2004 09:26:06
News categories: Listings / Delistings   Prospectuses      Íslenska  English
 Skrlýs KOP 04 1.pdf
 Auglýsing KOP 04 1.pdf
Skuldabréf Kópavogsbæjar, 1

Skuldabréf Kópavogsbæjar, 1. flokkur 2004 (KOP 04 1), verða skráð þann 12. júlí 2004.  Heildarnafnverð flokksins er kr. 1.000.000.000, að nafnverði. Skuldabréfin hafa öll verið seld.  Útgáfudagur var 25. mars 2004.  Skuldabréfin bera 4.49% fasta ársvexti.  Vextir greiðast árlega í fyrsta sinn 25. mars 2005. Höfuðstóll skuldarinnar verður endurgreiddur með einni afborgun á gjalddaga 25. mars 2014.  Skuldabréfin eru bundin með vísitölu neysluverðs, með grunnvísitölu í mars 2004, sem er 229,4 stig.  Bréfin eru gefin út í 10 m. kr. einingum.  Flokkurinn er opinn með óákveðinni lokastærð.  

 

Auðkenni:  KOP 04 1.  ISIN-auðkenni.  IS0000009231.  Orderbook ID:  25566

 

Umsjónaraðili:  Íslandsbanki hf. 


Back