Market news
  Issuers
  News categories
  Search
  ICEX Web
  Íslensk útgáfa
    
Issuers > Latest news > News of date > News between dates
Printable version
KOP
Kópavogsbćr - Ársreikningur   9.6.2004 14:51:24
News categories: Corporate results   Bonds news      Íslenska
 Kópavogsbćr122003.pdf
Ársreikningur Kópavogsbćjar fyrir áriđ 2003 var afhentur bćjarráđi fimmtudaginn 3

Ársreikningur Kópavogsbćjar fyrir áriđ 2003 var afhentur bćjarráđi fimmtudaginn 3. júní sl. og er til fyrri umrćđu í bćjarstjórn í dag 8. júní. 

 

Rekstur Kópavogsbćjar skiptist í A-hluta og B-hluta. Í A-hluta er bćjarsjóđur, ţ.e. ađalsjóđur sveitarfélagsins auk annarra sjóđa (Eignasjóđur og Byggingasjóđur MK) og stofnana (Ţjónustumiđstöđ) er sinna starfsemi sem ađ hluta eđa öllu leyti er fjármögnuđ af skatttekjum.  Í B-hluta eru fyrirtćki og ađrar rekstrareiningar sem ađ hálfu eđa meirihluta eru í eigu sveitarfélagsins og eru reknar sem fjárhagslega sjálfstćđar einingar (Fráveita, Vatnsveita, Hafnarsjóđur, Húsnćđisnefnd og Tónlistarhús).

 

Úr rekstraryfirliti og sjóđstreymisyfirliti fyrir áriđ 2003:

 

Í milljónum króna

Bćjarsjóđur

A-hluti

Samantekiđ

A og B hluti

 

 

 

Rekstrartekjur:

7.576

8.294

Rekstrargjöld:

 

 

Laun og launatengd gjöld

3.843

3.886

Annar rekstrarkostnađur

2.908

3.090

 

6.751

6.976

 

 

 

Breyting lífeyrisskuldbindingar

209

209

Afskriftir

287

611

Hrein fjármagnsgjöld

163

495

 

 

 

Rekstrarniđurstađa:

164

3

 

 

 

Veltufé frá rekstri

612

905

Fjárfestingar samtals

1.616

2.109

 

Í hlutfalli viđ rekstrartekjur A hluta nam rekstrarniđurstađa A hlutans 2% (áćtlun gerđi ráđ fyrir 9%), veltufé frá rekstri 8% (áćtlun gerđi ráđ fyrir 13%) og fjárfestingar ársins 21% (áćtlun gerđi ráđ fyrir 22%).   Veltufjárhlutfall í árslok var 1,28 (1,22 í árslok 2002) og eiginfjárhlutfall 36% (37% í árslok 2002).

 

Í hlutfalli viđ rekstrartekjur A og B hluta nam rekstrarniđurstađan 0% (áćtlun gerđi ráđ fyrir 7%), veltufé frá rekstri 11% (áćtlun gerđi ráđ fyrir 15%) og fjárfestingar ársins 25% (áćtlun gerđi ráđ fyrir 25%).  

 

Gert var ráđ fyrir 621 m.kr. afgangi á rekstri A og B hluta í fjárhagsáćtlun.  Helstu frávik í rekstri samantekins ársreiknings A og B hluta eru vegna breytingar á lífeyrisskuldbindingu, lćgri útsvarstekjum vegna minni fjölgun íbúa, auknum niđurfćrslum vegna skatttekna fyrri ára og hćkkun fjármagnsliđa (nettó).   Auk ţess er vert ađ taka fram ađ í Ársreikningi 2003 er í fyrsta sinn gjaldfćrt áfalliđ orlof auk áćtlađs kostnađar vegna yfirstandandi starfsmats.

 

Samtals var 5.953 millj.kr. ráđstafađ til reksturs hinna ýmsu málaflokka á árinu 2003.  Stćrsti málaflokkurinn er sem fyrr frćđslumál sem tók til sín 3.479 millj.kr. eđa tćp 58% af rekstrarkostnađi allra málaflokka ađalsjóđs.

 

Rekstur ćskulýđs- og íţróttamála tók til sín 567 millj.kr., til félagsţjónustunnar runnu 503 millj.kr. og vegna yfirstjórnar bćjarfélagsins (sameiginlegur kostnađur) var variđ 488 millj.kr.  Til reksturs umferđar- og samgöngumála fóru 284 millj.kr. og 246 millj.kr. var variđ til menningarmála. Eru ţá upptaldir sex kostnađarsömustu málaflokkarnir en ţeir tóku til sín 94% af heildarskatttekjum bćjarfélagsins (skatttekjum og framlagi frá Jöfnunarsjóđi).

 

Íbúum Kópavogs hefur á undanförnum 10 árum fjölgađ um tćp 50%. Á árinu 2003 fjölgađi ţeim um 341, úr 24.950 í 25.291 eđa um 1,4%.  Á árinu 2002 fjölgađi íbúum bćjarins um 721 eđa 3%. Í árslok 1993 voru íbúar Kópavogs 17.176.  Ţeim hefur ţví fjölgađ um 8.115 á s.l. tíu árum eđa um 47%.  Á sama tíma fjölgađi íbúum í Reykjavík og á landinu öllu í kringum 10%.

 

Skatttekjur:

Skatttekjur Kópavogsbćjar námu samtals 6.198 m.kr. á árinu 2003 og sundurliđast ţannig ađ útsvör voru 84,4%, fasteignaskattur 14,3% og lóđarleiga 1,3%.  Framlag úr Jöfnunarsjóđi var 85 m.kr. og námu ţví skatttekjur og Jöfnunarsjóđur samtals 6.283 m.kr.  Ađrar tekjur námu samtals 2.010 m.kr.

 

Tekjur á hvern íbúa vegna skatttekna og Jöfnunarsjóđs námu 248 ţús.kr. á árinu 2003 samanboriđ viđ ađ fjárhagsáćtlun ársins 2003 gerđi ráđ fyrir ţví ađ tekjurnar yrđu 252 ţús.kr. á hvern íbúa.  Frávikiđ felst ađ stćrstum hluta í lćgri útsvarstekjum en ráđ hafđi veriđ fyrir gert auk ţess sem niđurfćrsla skatttekna varđ umtalsvert hćrri en áćtlanir gerđu ráđ fyrir.

 

Framkvćmdir og fjárfestingar:

Fjárfestingar A hluta, nettó, námu á sl. ári 1.616 millj.kr. en vegna A og B hluta samtals 2.109 millj.kr.  Međal helstu fjárfestinga A hluta má nefna framkvćmdir viđ Sundlaug í Sölum sem tók til sín samtals 372 millj.kr., Salaskóli 235 millj.kr. og framlög vegna Fífunnar námu 193 millj.kr.  Til gatnagerđar var variđ samtals 485 millj.kr. og fjárfesting í lóđum og löndum nam 411 millj.kr.  Tekjur vegna A gatnagerđargjalda og yfirtökugjalda námu samtals 1.147 millj.kr. 

 

Fjárfestingar B hluta námu samtals 588 millj.kr. en framkvćmdir Vatns- og Fráveitu námu ţar af  samtals 273 millj.kr.  Nettó fjárfesting Húsnćđisnefndar Kópavogs nam 305 millj.kr. og loks voru fjárfestingar Hafnarsjóđs tćpar 10 millj.kr.   Framkvćmdir voru í áćtlun 1.932 m.kr. en urđu 1.657 m.kr. (86%) á árinu 2003 fyrir A og B hluta.

 

Skuldir:

Skuldir A hluta voru í árslok 2003, án lífeyrisskuldbindinga, 9.837 millj.kr.  Nettóskuld á hvern íbúa hćkkađi úr 118 ţús.kr. í 151 ţús.kr. í árslok 2003.  Skuldir samantekins ársreiknings (A og B hluta), án lífeyrisskuldbindingar, voru í árslok 12.134 millj.kr. 

 

Heildarskuldir bćjarins hafa hćkkađ frá árslokum 1998 til ársloka 2003 um 2.479 millj.kr. eđa um 26%.  Viđ raunhćft mat á skuldaţróun hjá Kópavogsbć verđur ţó ađ hafa hina stórfelldu íbúafjölgun í huga.  Fjölgun íbúa hefur ţýtt umtalsvert  auknar tekjur fyrir bćjarsjóđ og fleiri íbúar standa undir skuldum bćjarins en áđur.  Ef ţróun skulda á íbúa er skođuđ sést ađ ţá er hlutfallsleg hćkkun skulda óveruleg. Ţannig hćkkuđu heildarskuldir pr. íbúa á árunum 1998 – 2003 samkvćmt samstćđureikningi ađeins um 6% eđa úr 452 ţús.kr. í árslok 1998 í 480 ţús.kr. í árslok 2003.  Hrein skuld (nettóskuld) var 392 ţús.kr. í árslok 2003 pr. íbúa og hćkkađi ţví um 37 ţús.kr. frá fyrra ári. 

 

Af ţessu sést ađ hćkkun skulda pr. íbúa á undanförnum árum hefur veriđ óveruleg ţrátt fyrir alla ţá umfangsmiklu uppbyggingu sem bćrinn hefur stađiđ fyrir á sama tíma.

 

 

 


Back