Market news
  Issuers
  News categories
  Search
  ICEX Web
  Íslensk útgáfa
    
Issuers > Latest news > News of date > News between dates
Printable version
UA
Útgerđarfélag Akureyringa - Ársuppgjör   31.3.2004 16:16:22
News categories: Corporate results   Bonds news      Íslenska
 ÚA 122003.pdf
Útgerđarfélag Akureyringa hf

Ársuppgjör áriđ 2003.

 

Útgerđarfélag Akureyringa var rekiđ međ 91 milljón króna hagnađi á árinu 2003, samanboriđ viđ 1.361 mkr. hagnađ áriđ áđur.

 

 

2003

2002

 

ţús.kr.

ţús.kr.

 

 

 

Rekstrarreikningur

 

 

Rekstrartekjur

6.484.360

6.827.687

Rekstrargjöld

5.734.996

5.387.977

Hagnađur fyrir afskriftir

749.364

1.439.710

 

11,6%

21,1%

 

 

 

Afskriftir

-660.897

-956.868

Fjármagnsliđir

53.528

1.067.392

Áhrif hlutdeildarfélaga

15.447

16.264

Tekjuskattur

-39.600

-170.572

Hlutdeild minnihluta

-26.432

-34.637

Hagnađur ársins

91.410

1.361.289

 

 

 

 

 

 

Sjóđstreymi:

 

 

Veltufé frá rekstri

661.021

1.263.882

Veltufé frá rekstri/rekstrartekjum

10,2%

18,5%

 

 

 

Efnahagsreikningur:

 

 

Fastafjármunir

7.256.701

8.513.688

Veltufjármunir

2.632.497

2.001.440

Eignir alls

9.889.198

10.515.128

 

 

 

Eigiđ fé

3.293.257

3.505.820

 

 

 

Langtímaskuldir og skuldbindingar

5.116.073

5.481.370

Skammtímaskuldir

1.479.868

1.527.938

Skuldir og skuldbindingar alls

6.595.941

7.009.308

 

 

 

Eigiđ fé og skuldir

9.889.198

10.515.128

 

 

 

Veltufjárhlutfall

1,78

1,31

Eiginfjárhlutfall

33,3%

33,3%

 

 

 

 

Rekstrartekjur félagsins námu 6.484 milljónum, samanboriđ viđ 6.827 milljónir áriđ áđur og minnkuđu um 5%.  Rekstrargjöld félagsins námu 5.734 milljónum samanboriđ viđ 5.387 milljónir áriđ áđur.  Hagnađur félagsins fyrir afskriftir og fjármagnsliđi er 749 milljónir, samanboriđ viđ 1.439 milljónir áriđ áđur, eđa 11,6% af veltu samanboriđ viđ 21,1% áriđ áđur.  Ţađ er mat stjórnenda félagsins og nýrra eigenda ađ ţessi rekstrarniđurstađa sé ekki ásćttanleg og er nú unniđ unniđ ađ endurskipulagningu í rekstri félagsins og leita leiđa til hagrćđingar. 

 

Heildareignir félagsins 31. desember námu 9.889 milljónum, en skuldir og skuldbindingar voru 6.595 milljónir.  Bókfćrt eigiđ fé var ţví 3.293 milljónir eđa 33,3% af tekjum, sem er sama hlutfall og áriđ áđur.

 

Í upphafi árs 2004 urđu eigandaskipti ađ félaginu, Burđarás hf. seldi öll hlutabréf sín í félaginu til Útgerđarfélagsins Tjalds ehf.

 

Samstćđuársreikningur félagsins samanstendur af ársreikningi móđurfélagsins, Útgerđarfélags Akureyringa og dótturfélaganna Jökuls, Laugafisks, Brims fiskeldis, GPG fiskverkunar, Icecon og Boyd Line.  Nokkar breytingar verđa á samstćđu félagsins áriđ 2004, en tvö síđasttöldu félögin munu ekki verđa hluti af samstćđunni, Icecon og Boyd Line hafa veriđ seld.

 

 

 

Frekari upplýsingar veitir Guđmundur Kristjánsson í síma 551 6995 eđa 898 4870

 


Back