Aðalfundur Stáltaks hf. fyrir árið 2003 verður haldinn
miðvikudaginn 7.apríl n.k. í mötuneyti Slippstöðvarinnar ehf. að Naustatanga 1,
Akureyri og hefst kl. 14.00
Dagskrá fundarins verður skv. 15. gr. samþykkta félagsins.
Reikningar félagsins fyrir síðasta ár munu liggja frammi á
skrifstofu félagsins að Hjalteyrargötu 20, Akureyri viku fyrir fundinn.
Stjórn
Stáltaks hf.