Market news
  Issuers
  News categories
  Search
  ICEX Web
  Íslensk útgáfa
    
Issuers > Latest news > News of date > News between dates
Printable version
NYSI
Nýsir - Ársuppgjör   23.3.2004 11:00:33
News categories: Corporate results   Bonds news      Íslenska
 Nýsir122003.pdf
Stjórn Stáltaks hf samţykkti í dag, 8

Stjórn Nýsis hf samţykkti í dag 22. mars 2004, samstćđureikning og ársreikning félagsins fyrir áriđ 2003. Ţeir eru áritađir af endurskođendum félagsins.

 

Fastafjármunir nema í árslok 4.466 milljónum kr. og veltufjármunir 155 milljónum kr.  Eignir eru samtals 4.621 milljónir kr. Skuldir og skuldbindingar samstćđunnar nema 4.321 milljónum kr. og eigiđ fé í árslok er 390 milljónir kr.  Velta samstćđunnar á árinu var 324 milljónum kr. og varđ hagnađur af starfseminni sem nam samtals 70 milljónum kr.

 

Helstu lykiltölur úr samstćđuársreikningi 2003 eru birtar hér ađ neđan í ţús. króna.:

 

  

2003

2002

Rekstrarreikningur

(´000)

(´000)

 

 

 

Rekstrartekjur

354.421

224.227

Rekstrargjöld án afskrifta

133.743

115.445

Hagnađur/-tap fyrir afskriftir og fjármagnsliđi

220.678

108.782

Afskriftir

59.461

39.045

Fjármagnsliđir

(37.160)

(32.410)

Hlutdeild í afkomu hlutdeildarfélaga

(492)

0

Hagnađur af reglulegri starfsemi fyrir skatta

123.564

37.327

Reiknađur tekjuskattur

(19.290)

(10.349)

Hlutdeild minnihluta í afkomu dótturfélaga

(32.237)

(6.171)

Hagnađur ársins

72.037

20.807

 

 

 

Efnahagsreikningur

 31/12 2003

31/12 2002

Eignir:

 

 

Fastafjármunir

4.466.314

2.174.325

Veltufjármunir

155.060

70.719

Eignir samtals

4.621.374

2.245.044

 

 

 

Skuldir og eigiđ fé samtals:

 

 

Eigiđ fé

389.997

334.042

Hlutdeild minnihluta í eigin fé dótturfélags

0

7.024

Skuldbindingar

376.750

121.847

Langtímaskuldir

2.674.718

1.155.357

Skammtímaskuldir

1.179.908

626.774

 

 

 

Kennitölur og sjóđsteymi

 

 

Eiginfjárhlutfall

8,4%

14,9%

Eiginfjárhlutfall međ víkjandi láni

13,6%

14,9%

Veltufjárhlutfall

0,13

0,11

 

 

 

Veltufé frá rekstri

69.310

23.764

 

Heildarvelta móđurfélagsins nam 247 milljónum kr.  Hagnađur móđurfélagsins fyrir afskriftir og fjármagnsliđi nam 97 milljónum kr.  Hagnađur ársins nam 72 milljónum kr. eftir ađ tekiđ hefur veriđ tillit til hlutdeildar í hagnađi dótturfélaga ađ fjárhćđ 28 milljónir kr.

 

Reksturinn á árinu

 

Ársreikningur Nýsis hf er samstćđureikningur Nýsis hf og dótturfélaga.  Í árslok eru dótturfélögin átta talsins, Grípir ehf, Iđi ehf, Ţekkur ehf, Stofn fjárfestingafélag ehf, Nýtak ehf, Salus ehf, Sjáland ehf og Hafnarslóđ ehf.  Auk ţess á Stofn fjárfestingafélag ehf tvö dótturfélög, Laugahús ehf og Laugakaffi ehf og eru ţau einnig innifalin í samstćđureikningum.

 

Í ágúst var annar áfangi Lćkjarskóla í Hafnarfirđi tekinn í notkun og um s.l. áramót tók Heilsumiđstöđin í Laugardal til starfa og Heilsugćslan í Salahverfi hóf einnig starfsemi sína ađ loknum umfangsmiklum undirbúningi á árinu 2003.  Á árinu tók félagiđ ţátt í stofnun Hrađbrautar ehf sem rekur Menntaskólann Hrađbraut.  Auk ţessa var unniđ ađ ýmsum ráđgjafarverkefnum fyrir fyrirtćki og opinbera ađila.

 

Framtíđaráform

 

Félagiđ hefur tekist á hendur aukin verkefni á sviđi einkaframkvćmdar, fasteignastjórnunar og rekstrarverktöku. Veriđ er ađ gagna frá samningum viđ Hafnafjarđarbć um byggingu og rekstur íţróttahúss viđ Lćkjarskóla og viđ Garđabć um byggingu og rekstur leikskóla á Sjálandi, hvoru tveggja í einkaframkvćmd.  Gert er ráđ fyrir örum vexti í starfsemi Menntaskólans Hrađbrautar,  Heilsugćslunnar í Salahverfi og Heilsumiđstöđvarinnar í Laugardal.  Auk ţess eru ýmis áform um ný verkefni bćđi innanland og erlendis.  Áćtluđ velta Nýsis hf og dótturfélaga á árinu 2004 er rúmlega 600 milljónir kr.

 

Nánari upplýsingar veitir Sigfús Jónsson, framkvćmdastjóri félagains í síma 540-6380.


Back