Market news
  Issuers
  News categories
  Search
  ICEX Web
  Íslensk útgáfa
    
Issuers > Latest news > News of date > News between dates
Printable version
VAKI
Vaki-DNG - Ársuppgjör 2003   19.3.2004 15:53:28
News categories: Corporate results      Íslenska
 Vaki-DNG 122003.pdf
VAKI-DNG hf

UPPGJÖR  1.1 - 31.12 2003

 

 

 

 

Allar tölur eru í ţús. kr.

 

 

 

1.1-31.12 ´03

1.1-31.12 ´02

Rekstrartekjur

270.572

346.499

Rekstrargjöld

(253.331)

(374.905)

Rekstrarhagn.(tap),EBIDTA

17.241

(28.406)

Afskriftir

(10.242)

9.497

Fjármagnsliđir

10.861

(28.989)

Hagn. (tap) fyrir skatta

19.888

(66.893)

Reiknađir skattar

(544)

(473)

Hagn. (tap) tímabilsins

24.549

(66.623)

Veltufé frá (til) rekstrar

(14.892)

(69.884)

Handbćrt frá (til) rekstrar

12.751

(25.875)

 

 

 

               EFNAHAGUR 31.12 2003

 

 

 

 

 

31.12 ´03

31.12 ´02

 

 

 

Fastafjármunir

80.992

44.669

Veltufjármunir

205.174

265.634

Eigiđ

78.838

51.610

Hlutdeild minnihluta

14.832

12.437

Langtímaskuldir

61.167

66.253

Skammtímaskuldir

131.328

180.003

 

 

 

Kennitölur:

 

 

   Veltufjárhlutfall

1,56

1,48

   Lausafjárhlutfall

1,08

0,97

   Eiginfjárhlutfall

27,5%

16,6%

 

 

 

Helstu niđurstöđur úr ársreikningi

Rekstrartekjur Vaka DNG á árinu 2003 námu alls  270,6 milljónum króna en voru 346,5 milljónir á árinu 2002.  Inn í sölutekjum ţessa árs eru 12,0 milljóna söluhagnađur af varanlegum rekstrarfjármunum.

Hagnađur samstćđunnar fyrir afskriftir og fjármagnsliđi, EBITDA, var 17,2 milljónir ađ međtöldum söluhagnađi rekstrarfjármuna en hefđi veriđ um 5,2 milljónir ađ honum undanskildum.  Afskriftir samstćđunnar voru 10,2 milljónir á tímabilinu.

Fjármagnstekjur voru 10,9 milljónir, en inn í ţeirri tölu er söluhagnađur vegna sölu á 50% eignarhlut í DNG ehf. til O. Mustad & Sřn A/S fyrr á árinu.

Hagnađur VAKA DNG á árinu 2003 er ţví 24,5 milljónir.

Eigiđ fé í lok tímabilsins er 78,8 milljónir króna.  Niđurstađa efnahagsreiknings er nú 286,2 milljónir en var 310,3 milljónir króna um síđastliđin áramót.

Eiginfjárhlutfall  í lok tímabilsins er nú 27,5% en var 16,6% um síđastliđin áramót.   

Í upphafi árs gekk Vaki DNG til samstarfs viđ stćrsta fyrirtćki í heiminum í línu- og handfćraveiđibúnađi, O. Mustad & Sřn.  Stofnađ var fyrirtćki á Akureyri, DNG ehf., og sér ţađ um alla framleiđslu á handfćravindum og línuveiđabúnađi.  O. Mustad & Sřn keypti helmingshlut í DNG ehf. og hefur kauprétt á eftirstöđvum eftir 3 ár.  Viđ söluna myndađist nokkur hagnađur hjá Vaka DNG hf.  Eignarhlutur Vaka DNG hf. í DNG ehf. er fćrđur samkvćmt hlutdeildarađferđ.

Horfur:

Horfur á helstu mörkuđum Vaka eru betri en ţćr hafa veriđ um langan tíma. Verđ á eldislaxi hefur hćkkađ frá ţví á haustdögum og eldisfyrirtćkin eru mörg hver farin ađ sýna hagnađ. Ţađ getur hins vegar liđiđ nokkur tími ţar til bćtt rekstrarafkoma ţeirra leiđi til aukinnar fjárfestingar í búnađi eins og Vaki markađssetur. Einnig eru blikur á lofti um ađ Evrópusambandiđ grípi til verndarađgerđa gegn innfluttum laxi sem kemur illa viđ bćđi eldisfyrirtćki í Noregi og Íslandi.

Áćtlanir móđurfélags Vaka, sem vinnur nćr eingöngu á fiskeldismörkuđum, gera ráđ fyrir jákvćđri niđurstöđu rekstrar á árinu. Einnig er gert ráđ fyrir ađ rekstur dótturfélags í Chile verđi jákvćđur.

Peocon, dótturfélag Vaka sem hefur ţróađ búnađ til talningar á fólki í verslunarmiđstöđvum og verslunum, var rekiđ međ nokkru tapi á síđasta ári. Áfram er gert ráđ fyrir tapi vegna kostnađar viđ útrás félagsins, ţó tapiđ verđi líklega mun minna en á síđasta ári.

Ţanniđ ađ áćtlanir gera ráđ fyrir ađ rekstur samstćđu Vaka verđi í jafnvćgi á árinu 2004.

 

Eins og fram hefur komiđ hefur stjórn félagsins sótt um afskráningu af Verđbréfaţingi Íslands og verđur félagiđ afskráđ ţann 15. apríl nk.  Vaki mun ţó kappkosta ađ gefa hluthöfum áfram sem bestar upplýsingar um rekstur félagsins.


Back