Market news
  Issuers
  News categories
  Search
  ICEX Web
  Íslensk útgáfa
    
Issuers > Latest news > News of date > News between dates
Printable version
TAEK
Tćknival - Ársuppgjör 2003   18.3.2004 09:06:47
News categories: Corporate results      Íslenska
 Tćknival122003.pdf
Fréttatilkynning frá SR-mjöli hf

Tćknival hf.

rekstrarafkoma ársins  2003

 

Tćknival hf

 

 

 

 

(Fjárhćđir eru í ţús kr.) 

Okt-Des

Okt-Des

Jan – Des

Jan – Des

 

2003

2002

2003

2002

Rekstrartekjur

997.252

1.329.242

3.332.639

4.001.351

Rekstrargjöld án afskrifta

1.010.302

1.468.964

3.421.527

4.280.877

Rekstrarafkoma

-13.010

-139.722

-88.888

-279.526

 

 

 

 

 

Afskriftir

7.489

26.033

83.811

101.068

 

 

 

 

 

Rekstrartap án fjármagnsgjalda

-20.539

-165.755

-172.699

-380.594

Hrein fjármagnsgjöld

-44.397

-26.055

-170.930

-48.145

 

 

 

 

 

Rekstrartap fyrir áhrif hlutdeildarf.

-64.936

-191.810

-343.629

-428.739

 

 

 

 

 

Áhrif hlutdeildarfélaga

0

539

-7.444

3.523

 

 

 

 

 

Tap fyrir tekjuskatt

-64.936

-191.271

-351.073

.425.216

 

 

 

 

 

Tekjuskattur

12.010

31.957

62.436

77.659

 

 

 

 

 

Tap

-52.926

-159.314

-288.637

-347.557

 

 

 

 

 

Eignir

 

 

 

 

Fastafjármunir

 

 

585.418

608.007

Veltufjármunir

 

 

844.029

1.018.610

Eignir samtals

 

 

1.429.447

1.626.617

 

 

 

 

 

Skuldir og eigiđ fé

 

 

 

 

Eigiđ fé í árslok

 

 

-607.852

-300.655

Víkjandi lán

 

 

300.000

0

Langtímaskuldir

 

 

844.996

721.954

Skammtímaskuldir

 

 

892.303

1.205.318

 

 

 

 

 

Skuldir samtals

 

 

2.037.299

1.927.272

Skuldir og eigiđ fé samtals

 

 

1.429.447

1.626.617

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Veltufé til rekstrar

 

 

-228.679

-403.876

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Fjárfesting i varanlegum rekstrarfjármunum

 

 

-46.679

-21.717

Sala á varanlegum rekstrarfjármunum

 

 

9.230

7.381

 

 

Breyting á eignarhl. í félögum

 

 

29.262

1.080

Afskriftir og niđurfćrslur

 

 

83.811

101.068

 

 

 

 

 

Veltufjárhlutfall

 

 

0,95

0,84

Eiginfjárhlutfall ađ međtöldu víkjandi láni

 

 

-43%

-18,4%

 

 

Um afkomu 4. ársfjórđung 2003.

 

Rekstartekjur félagsins námu 997 m.kr. en rekstrargjöld án afskrifta námu 1.010 m.kr. Heildarvelta ađ frádregnu kostnađarverđi seldra vara, nam 266 m.kr. á ţriđja ársfjórđungi en rekstrartap fyrir afskriftir (EBITA) 13 m.kr.  Afskriftir nema 7,5 m.kr. 

 

Velta fyrirtćkisins lćkkađi úr 1.329 m.kr á 4. ársfjórđungi 2002 í 997 m.kr. á 4. ársfjórđungi 2003. Rekstarafkoma félagsins á 4. ársfjórđungi batnađi hins vegar verulega samanboriđ viđ sama ársfjórđung áriđ 2002; tap fyrir afskriftir og fjármagnskostnađ á fjórđa ársfjórđungi 2003 nam 13 m.kr. en á sama tímabili áriđ áđur var rekstrartap fyrir afskriftir og fjármagnskostnađ 140 m.kr.

 

Hrein fjármagnsgjöld námu um 44 m.kr.  Fyrir sama tímabil áriđ 2002 voru sömu gjöld um 26 m.kr. og skýrist breytingin međal annars af mun meiri gengishagnađi á 4. ársfjórđungi 2002, heldur en á árinu 2003, auk ţess sem reiknađir eru vextir af 300 m.kr víkjandi láni til félagsins sem ekki var til stađar á sama tímabili í fyrra.

 

Eigiđ fé félagsins í lok árs  2003 var neikvćtt um 608 m.kr. Í febrúar s 2003 veittu stćrstu hluthafar félagsins ţví víkjandi lán til tólf mánađa ađ fjárhćđ 300 m.kr. Víkur ţađ fyrir öllum öđrum skuldum ţess og er breytanlegt í hlutafé samkvćmt ákvörđun hluthafafundar. Sé tekiđ tillit til ţessa láns sem ígildi eigin fjár, ţá er eiginfjárhlutfall nú neikvćtt um 21,5%, en vćri ella neikvćtt um 42,5%.

 

Heildarskuldir félagsins eru 2.037 m.kr í lok ársins 2003 ađ međtöldu víkjandi láni. Sé víkjandi lániđ undanskiliđ ţá hafa skuldir viđ almenna lánadrottna lćkkađ úr 1.927 m.kr. í 1.737 m.kr. eđa alls um 190 m.kr. Veltufjármunir félagsins í árslok námu 844 m.kr. en voru 1.018 m.kr. í upphafi ársins.  Skammtímaskuldir lćkka úr 1.205 m.kr. í 892 m.kr. á árinu. Lćkkunin skýrist ađ stćrstum hluta til af skuldbreytingu láns sem átti ađ greiđa upp í október síđastliđnum, en samiđ var viđ kröfuhafa ţess um endurgreiđslu á lengri tíma.

 

Fjárfesting í varanlegum rekstrarfjármunum á árinu  nam 47 m.kr. Í reikningum félagins hafa skammtímakröfur og birgđir veriđ fćrđar niđur til ađ mćta almennri tapsáhćttu.

 

Veltufé til rekstar nam 228 m kr.

 

Verđmćti viđskiptavildar sem fćrđ er í reikningum félagsins er óverulegt og endurspeglar ekki ţau verđmćti sem felast í verslunum og viđskiptavild félagsins ađ mati stjórnar Tćknivals hf.

 

 

Áfram batamerki í rekstri, sala á verslanasviđi félagsins.

 

Á fjórđa ársfjórđungi ársins má sjá nokkur batamerki á rekstri félagsins og fer rekstrartap fyrir afskriftir og fjármagnskostnađ úr 140 m. kr. á fjórđa ársfjórđungi 2002 niđur í 13 m. kr. á sama tíma ársins 2003. Tap fyrir afskriftir hefur ţví lćkkađ á milli ára um 190 m. kr. ţrátt fyrir ađ velta félagsins hafi minnkađ um tćp 17% á milli ára.

 

Stór hluti taprekstrar ţessa árs er frá fyrstu ţremur mánuđum ársins, en á ţví tímabili voru áhrif sparnađarađgerđa í rekstri félagsins ekki komin fram. Mesta lćkkun kostnađar hefur orđiđ í launaútgjöldum og var hagrćđing ţar lengi ađ skila sér.  Ađkoma nýrra eigenda ađ félaginu var mjög sérstök ţar sem flest var reynt til ađ leggja stein í götu ţeirra viđ endurreisn Tćknivals.  Á árinu tapađi félagiđ viđskiptavild í hendur fyrrum stjórnenda og eigenda auk ţess sem ýmsir lögđu mikiđ á sig viđ ađ koma höggi á félagiđ. 

Á síđasta ári hefur veriđ markvisst unniđ ađ lćkkun rekstrarkostnađar auk endurskipulagningar á rekstri félagsins á öllum sviđum.  Á árinu endurstađsetti félagiđ tvćr verslanir auk ţess sem opnađar voru ţrjár nýjar verslanir. 

 

Ákveđiđ var í lok árs 2003 ađ breyta nafni félagsins aftur í Tćknival ţar sem ađ mati forsvarsmanna félagsins endurspeglar ţađ nafn kjarnastarfsemi félagsins, ţ.e. ađstođ viđ viđskiptavini viđ val á réttri tćkni fyrir upplýsingakerfi.

 

Í lok janúar 2004 var gengiđ frá sölu á verslanasviđi félagsins til Skífunnar ehf.  Söluverđiđ var tćpar 1.500 m. kr. ađ međtöldum birgđum og fastafjármunum.  Í skýringu nr. 35 sést hvađa áhrif ţessi sala á verslunarsviđi félagsins hefur á efnahag ţess miđađ viđ áramót. Eftir söluna er eigiđ fé Tćknivals jákvćtt um rúmar 300 m. kr.  Tćknival afhenti ekki hina seldu rekstrareiningu fyrr en 1. febrúar 2004 og mun ţví rekstur verslanasviđs í janúar 2004 tilheyra Tćknival.

 

Međ sölu verslanasviđsins  er lokiđ ákveđnum kafla í sögu Tćknivals en félagiđ hóf á árinu 1995 markvissa uppbyggingu á smásölurekstri undir merkjum BT.  Síđar bćttust svo viđ Office 1 verslanirnar auk Sony Center.  Rekstur verslanasviđs Tćknivals var byggđur upp innan frá og var vöxtur ţessa rekstrar mjög mikill.  Á síđustu 12-18 mánuđum hefur veriđ unniđ markvisst starf viđ ađ bćta arđsemi ţess rekstrar og hefur ţađ starf gengiđ vel.  Stjórn og forstjóri Tćknivals hf. ţakka starfsmönnum verslanasviđs fyrir ţann dugnađ og fórnfýsi sem ţeir hafa sýnt á undanförnum mánuđum. Ţar er á ferđinni harđsnúinn og duglegur hópur, sem forsvarsmenn Tćknivals óska velfarnađar á nýjum starfsvettvangi.

 

Starfsemi  Tćknivals í dag er ađ fullu sambćrileg viđ ţá starfsemi sem grunnur félagsins var reistur á á sínum tíma sem er sala og ţjónusta á tćknibúnađi fyrir fyrirtćki og stofnanir.  Hjá félaginu starfa margreyndir sérfrćđingar á ţessu sviđi sem ađstođa viđskiptavini Tćknivals viđ val á réttum lausnum.  Eigendur og stjórnendur félagsins eru bjartsýnir á framtíđina ţar sem mikill kraftur, reynsla og ţekking býr í félaginu til góđra verka.

 

Stjórn og forstjóri vilja nota tćkifćriđ til ađ ţakka starfsfólki stuđninginn á liđnu ári

 

Frekari upplýsingar veitir forstjóri félagsins Almar Örn Hilmarsson í síma 696-4000


Back