Market news
  Issuers
  News categories
  Search
  ICEX Web
  Íslensk útgáfa
    
Issuers > Latest news > News of date > News between dates
Printable version
STAK
Stáltak - Ársuppgjör 2003   8.3.2004 16:24:19
News categories: Corporate results      Íslenska
 Stáltak 122003.pdf
Stjórn Stáltaks hf samţykkti í dag, 8

Stjórn Stáltaks hf samţykkti í dag, 8. mars 2004, samstćđureikning og ársreikning félagsins fyrir áriđ 2003. Ţeir eru áritađir af endurskođendum félagsins. 

Fastafjármunir nema í árslok 240 milljónum kr. og veltufjármunir 190 milljónir kr.  Eignir eru samtals 432 milljónir kr. Skuldir og skuldbindingar samstćđunnar nema 348 milljónum kr. og eigiđ fé í árslok er 83 milljónir kr.  Velta samstćđunnar á árinu var  964 milljónum kr. og varđ tap af starfseminni sem nam samtals 30 milljónum króna.

Helstu lykiltölur úr samstćđureikningi 2003 eru birtar hér ađ neđan í ţús. króna.:

 

 

2003

2002

2001

Rekstrarreikningur

(´000)

(´000)

(‘000)

 

 

 

 

Rekstrartekjur

964.707

949.193

1.413.734

Rekstrargjöld án afskrifta

958.496

981.877

1.483.660

Hagnađur/-tap fyrir afskriftir og fjármagnsliđi

6.210

(32.683)

(69.926)

Afskriftir

33.991

40.315

76.940

Fjármagnsliđir

(1.597)

(5.507)

(61.100)

Tap af reglulegri starfsemi f. skatta

(29.377)

(78.505)

(207.966)

Eignarskattur

1.007

1.390

0

Óreglulegar tekjur/gjöld

0

10.402

(46.147)

Hlutdeild minnihluta í tapi dótturfélags

0

0

15.783

Tap ársins

(30.384)

(69.493)

(238.330)

 

 

 

 

Efnahagsreikningur

31/12 2003

31/12 2002

31/12 2001

Eignir:

 

 

 

Fastafjármunir

240.780

280.654

372.637

Veltufjármunir

190.983

232.156

401.008

Eignir samtals

431.763

512.810

773.645

 

 

 

 

Skuldir og eigiđ samtals:

 

 

 

Eigiđ fé

83.234

111.930

90.021

Hlutdeild minnihluta í eigin fé dótturfélags

0

0

(37.327)

Skuldbindingar

8.646

7.979

8.938

Langtímaskuldir

212.072

247.650

275.603

Skammtímaskuldir

127.811

145.251

436.410

 

 

 

 

Kennitölur og sjóđsteymi

 

 

 

Eiginfjárhlutfall

19%

22%

12%

Veltufjárhlutfall

1,5

1,6

0,9

 

 

 

 

Veltufé frá rekstri (til rekstrar)

832

(42.696)

(139.220)

 

Heildarvelta móđurfélagsins nam 14,5 milljónir kr.  Hagnađur móđurfélagsins fyrir afskriftir og fjármagnsliđi nam 0,5 milljónum kr.  Tap ársins nam 30,4 milljónir kr. eftir ađ tekiđ hefur veriđ tillit til hlutdeildar í tapi dótturfélaga ađ fjárhćđ 31,1 milljón kr.

 


Reksturinn á árinu

Ársreikningur samstćđunnar fyrir áriđ 2003 inniheldur ársreikninga Stáltaks hf og dótturfélaganna Slippstöđvarinnar ehf og Kćlismiđjunnar Frosts ehf.  Tap varđ af starfseminni á árinu 2003 sem nam 30 milljónum kr. en ţar af voru dótturfélögin rekin međ 31 milljón króna tapi.  Tap ársins er nokkru lćgra en ţađ var hjá samstćđunni eftir fyrstu 6 mánuđina. Rekstrarniđurstađa  seinni hluta ársins var ţví međ  lítilsháttar hagnađi.  Kćlismiđjan Frost ehf var rekin međ 23 milljón króna hagnađi á árinu en Slippstöđin ehf međ 54 milljón króna tapi.

 

Unniđ er rekstrarhagrćđingu og eflingu rekstrar hjá dótturfélögunum og stefnt ţví jöfnuđur verđi á rekstri Slippstöđvarinnar ehf á árinu 2004 en Kćlismiđjan međ svipađri afkomu og á árinu 2003.

 

Stjórn félagsins leggur ekki til greiddur verđi arđur.

Ađalfundur félagsins verur haldinn miđvikudaginn 7. apríl nk. í mötuneyti Slippstöđvarinnar ehf, ađ Naustatanga 1, Akureyri og hefst hann kl. 14:00.

 

 


Back