Stjórn Stáltaks
hf samţykkti í dag, 8. mars
2004, samstćđureikning og ársreikning félagsins fyrir áriđ 2003. Ţeir eru áritađir
af endurskođendum
félagsins.
Fastafjármunir nema í árslok 240 milljónum kr. og veltufjármunir 190
milljónir kr. Eignir eru samtals 432
milljónir kr. Skuldir og skuldbindingar samstćđunnar nema 348 milljónum kr. og
eigiđ fé í árslok er 83 milljónir kr.
Velta samstćđunnar á árinu var
964 milljónum kr. og varđ tap af starfseminni sem nam samtals 30
milljónum króna.
Helstu lykiltölur
úr samstćđureikningi 2003 eru birtar hér ađ neđan í ţús. króna.:
|
2003
|
2002
|
2001
|
Rekstrarreikningur
|
(´000)
|
(´000)
|
(‘000)
|
|
|
|
|
Rekstrartekjur
|
964.707
|
949.193
|
1.413.734
|
Rekstrargjöld án afskrifta
|
958.496
|
981.877
|
1.483.660
|
Hagnađur/-tap fyrir afskriftir og
fjármagnsliđi
|
6.210
|
(32.683)
|
(69.926)
|
Afskriftir
|
33.991
|
40.315
|
76.940
|
Fjármagnsliđir
|
(1.597)
|
(5.507)
|
(61.100)
|
Tap af reglulegri starfsemi f.
skatta
|
(29.377)
|
(78.505)
|
(207.966)
|
Eignarskattur
|
1.007
|
1.390
|
0
|
Óreglulegar tekjur/gjöld
|
0
|
10.402
|
(46.147)
|
Hlutdeild minnihluta í tapi
dótturfélags
|
0
|
0
|
15.783
|
Tap ársins
|
(30.384)
|
(69.493)
|
(238.330)
|
|
|
|
|
Efnahagsreikningur
|
31/12 2003
|
31/12 2002
|
31/12 2001
|
Eignir:
|
|
|
|
Fastafjármunir
|
240.780
|
280.654
|
372.637
|
Veltufjármunir
|
190.983
|
232.156
|
401.008
|
Eignir samtals
|
431.763
|
512.810
|
773.645
|
|
|
|
|
Skuldir og eigiđ
fé samtals:
|
|
|
|
Eigiđ fé
|
83.234
|
111.930
|
90.021
|
Hlutdeild minnihluta í eigin fé
dótturfélags
|
0
|
0
|
(37.327)
|
Skuldbindingar
|
8.646
|
7.979
|
8.938
|
Langtímaskuldir
|
212.072
|
247.650
|
275.603
|
Skammtímaskuldir
|
127.811
|
145.251
|
436.410
|
|
|
|
|
Kennitölur og sjóđsteymi
|
|
|
|
Eiginfjárhlutfall
|
19%
|
22%
|
12%
|
Veltufjárhlutfall
|
1,5
|
1,6
|
0,9
|
|
|
|
|
Veltufé frá rekstri
(til rekstrar)
|
832
|
(42.696)
|
(139.220)
|
Heildarvelta móđurfélagsins nam 14,5 milljónir
kr. Hagnađur móđurfélagsins fyrir
afskriftir og fjármagnsliđi nam 0,5 milljónum kr. Tap ársins nam 30,4 milljónir kr. eftir ađ
tekiđ hefur veriđ tillit til hlutdeildar í tapi dótturfélaga ađ fjárhćđ 31,1
milljón kr.
Reksturinn á árinu
Ársreikningur samstćđunnar
fyrir áriđ 2003 inniheldur ársreikninga Stáltaks hf og dótturfélaganna Slippstöđvarinnar ehf og Kćlismiđjunnar Frosts ehf. Tap varđ af starfseminni á árinu 2003 sem nam 30 milljónum kr. en ţar af
voru dótturfélögin rekin međ 31 milljón
króna tapi. Tap ársins er nokkru lćgra
en ţađ var hjá samstćđunni eftir fyrstu 6 mánuđina. Rekstrarniđurstađa seinni
hluta ársins var ţví međ lítilsháttar hagnađi. Kćlismiđjan Frost ehf
var rekin međ 23 milljón króna hagnađi á
árinu en Slippstöđin ehf međ 54 milljón
króna tapi.
Unniđ er
ađ rekstrarhagrćđingu og eflingu
rekstrar hjá dótturfélögunum og stefnt ađ ţví
ađ jöfnuđur verđi á rekstri
Slippstöđvarinnar ehf á árinu 2004 en Kćlismiđjan međ svipađri afkomu og á árinu
2003.
Stjórn félagsins
leggur ekki til ađ greiddur
verđi arđur.
Ađalfundur
félagsins verur haldinn miđvikudaginn 7. apríl nk. í mötuneyti
Slippstöđvarinnar ehf, ađ Naustatanga 1, Akureyri og hefst hann kl. 14:00.