Market news
  Issuers
  News categories
  Search
  ICEX Web
  Íslensk útgáfa
    
Issuers > Latest news > News of date > News between dates
Printable version
FBANK
Framtak fjárfestingarbanki - Ársuppgjör   27.1.2004 16:17:22
News categories: Corporate results   Bonds news      Íslenska
 Framtak fjárfestingarbanki122003.pdf
Afkoma Framtaks fjárfestingarbanka hf

Afkoma Framtaks fjárfestingarbanka hf. fyrir áriđ 2003:

375 milljóna króna hagnađur eftir skatta

Framtak fjárfestingarbanki sameinađur Íslandsbanka

 

 

Helstu niđurstöđur uppgjörs Framtaks fjárfestingarbanka hf. fyrir áriđ 2003:

 

  • Hagnađur fyrir skatta nam 400,4 milljónum króna, en hann var 86,4 milljónir króna áriđ á undan.
  • Hagnađur eftir skatta nam 375,1 milljónum króna, en hann var 60,9 milljónir króna áriđ á undan.
  • Hagnađur á hlut var 0,15 krónur, samanboriđ viđ 0,03 krónur áriđ 2002.
  • Heildareignir bankans námu 8.432 milljónum í árslok 2003, en ţćr voru 11.192 milljónir í árslok 2002
  • Eigiđ fé bankans nam 5.521 milljón króna í árslok 2003, en ţađ var 4.526 milljónir króna í árslok 2002.
  • Stjórn félagsins mun leggja til ađ ekki verđur greiddur arđur til hlutahafa félagsins
  • Stjórn félagsins hefur samţykkt ađ félagiđ verđi sameinađ Íslandsbanka hf. og miđast sameiningin viđ 1. janúar 2004 međ yfirtöku Íslandsbanka.

Lykiltölur:

 

Lykiltölur úr rekstri (m.kr.)

2003

2002

% breyting

Vaxtatekjur

303,1

281,6

7,6%

Vaxtagjöld

380,5

431,7

-11,9%

Hreinar vaxtatekjur (vaxtagjöld)

-77,4

-150,1

-48,4%

 

 

 

 

 

Ađrar rekstrartekjur

 

 

 

 

Tekjur af hlutabréfum og öđrum eignarhlutum

68,1

-43,2

-257,6%

 

Ţjónustutekjur

0,9

0,2

350,0%

 

Ţjónustugjöld

-7,5

-3,6

108,3%

 

Gengishagnađur af annarri fjármálastarfsemi

704,5

987,1

-28,6%

 

Ýmsar rekstrartekjur

35,1

0,0

 

 

 

801,1

940,5

-14,8%

 

 

 

 

 

Hreinar rekstrartekjur

723,7

790,4

-8,4%

 

 

 

 

 

Önnur rekstrargjöld

 

 

 

 

Laun og launatengd gjöld

71,3

66,8

6,7%

 

Annar almennur rekstrarkostnađur

36,1

44,0

-18,0%

 

Afskriftir

1,4

2,1

-33,3%

 

Önnur rekstrargjöld

14,9

64,6

-76,9%

 

 

123,7

177,5

-30,3%

 

 

 

 

 

Framlag í afskriftareikning útlána

-18,9

-21,4

-11,7%

Matsbreytingar fjárfestingarhlutabréfa

-180,7

-505,1

-64,2%

 

 

 

 

 

Hagnađur fyrir skatta

400,4

86,4

363,4%

 

 

 

 

 

Tekjuskattur

-25,4

-25,5

-0,4%

 

 

 

 

 

Hagnađur eftir skatta

375,0

60,9

515,8%

 

 

 

 

 

Hagnađur á hlut

0,15

0,03

400,0%

 

 

 

 

 

Lykiltölur úr efnahag (m.kr.)

2003

2002

% breyting

Eignir

 

 

 

 

Kröfur á lánastofnanir

4.501,8

170,8

2535,7%

 

Útlán

1.054,1

1.616,7

-34,8%

 

Markađsverđbréf og eignarhlutir í öđrum félögum

2.865,5

9.300,4

-69,2%

 

Ađrar eignir

11,5

104,2

-89,0%

 

 

8.432,9

11.192,1

-24,7%

Skuldir og eigiđ fé

 

 

 

 

Skuldir viđ lánastofnanir

0,0

4.242,4

-100,0%

 

Lántaka

2.119,7

1.489,1

42,3%

 

Ađrar skuldir

11,4

14,6

-21,9%

 

Tekjuskattskuldbinding

224,9

199,5

12,7%

 

Víkjandi lán

555,8

719,6

-22,8%

 

Eigiđ fé

5.521,1

4.526,9

22,0%

 

 

8.432,9

11.192,1

-24,7%

 


Rekstur:

Hagnađur af rekstri Framtaks fjárfestingarbanka á árinu 2003 var 375 milljónir króna , en hann  var 60,9 milljón króna áriđ 2002 og jókst ţví um 515,8% á milli ára.

 

Hreinar rekstrartekjur námu 723,7 milljónum króna áriđ 2003 en voru 790,4 milljónir króna áriđ 2002.

 

Rekstrarkostnađur nam 123,7 milljónum króna á árinu 2003, en hann var 177,5 milljónir króna áriđ áđur og drógst ţví saman um 30,3%.

 

Efnahagur:

Heildareignir Framtaks fjárfestingarbanka námu 8.432,9 milljónum króna í árslok 2003, en heildareignir námu 11.192,1 milljónum króna í árslok 2002 og drógust ţví saman um 24,7% á milli ára. Eignir í markađsskráđum verđbréfum námu 2.865,5 milljónum króna í árslok, en í ársbyrjun námu markađsverđbréf og eignarhlutir í öđrum félögum samtals 9.300,4 milljónum króna

 

Eigiđ fé var 5.521,1 milljón króna í árslok 2003, en ţađ var 4.526,9 milljónir króna í ársbyrjun. Hlutafé bankans nam 2.540,7 milljónir króna í árslok og var ţađ allt í eigu Íslandsbanka hf. Hlutafé í ársbyrjun var 2.215,8 milljónir króna. Eiginfjárhlutfall í árslok reiknađ samkvćmt lögum um fjármálafyrirtćki nam 173% en ţađ má lćgst vera 8%.

 

Skuldir Framtaks fjárfestingarbanka voru samtals 2.911,8 milljónir króna í árslok 2003 en ţćr voru 6.665,2 milljónir króna í ársbyrjun.

 

Starfsemin á árinu:

Á árinu 2003 urđu talsverđar breytingar á starfsemi Framtaks fjárfestingarbanka. Fjárfestingarfélagiđ Straumur keypti 91,79% hlutafjár í júní og ágúst og eignađist í kjölfariđ allt hlutafé í félaginu. Í desember s.l. keypti Fjárfestingarfélagiđ Straumur allar eignir af Framtaki Fjárfestingarbanka sem flokkuđust til áhćttufjárfestinga, ţar međ talin öll dótturfélög Framtaks. Samhliđa ţessum viđskiptum keypti Íslandsbanki allt hlutafé í Framtaki af Fjárfestingarfélaginu Straumi.

 

Samruni viđ Íslandsbanka:

Í morgun undirrituđu stjórn Framtaks fjárfestingarbanka og bankaráđ Íslandsbanka samrunaáćtlun ţar sem samţykkt er ađ sameina félögin međ yfirtöku Íslandsbanka hf. Samţykktir Íslandsbanka hf. gilda óbreyttar um hiđ sameinađa félag og telst Íslandsbanki hf. vera yfirtökufélag.

 

Samruninn miđast viđ 1. janúar 2004 og tekur hiđ sameinađa félag viđ öllum rekstri, eignum, skuldum og skuldbindingum, réttindum og skyldum Framtaks fjárfestingarbanka hf. frá ţeim tíma.  Samrunaáćtlunin er gerđ međ fyrirvara um samţykki Fjármálaeftirlitsins.

 

Nánari upplýsingar veitir Tómas Sigurđsson, framkvćmdastjóri Framtaks fjárfestingarbanka, í síma 664 4585.

 


Back