Market news
  Issuers
  News categories
  Search
  ICEX Web
  Íslensk útgáfa
    
Issuers > Latest news > News of date > News between dates
Printable version
BAUG
Skipting Baugs Group hf. í tvö félög   25.9.2003 13:34:27
News categories: Bonds news      Íslenska

Stjórn Baugs Group hf. hefur samţykkt ađ skipta félaginu á grundvelli 133. gr. laga nr. 2/1995 um hlutafélög.  Viđ skiptinguna mun Baugur Ísland ehf. taka yfir hluta af eignum og skuldum Baugs Group hf., ţađ er allan verslunarrekstur félagsins á Íslandi og á Norđurlöndum. 

Skipting félagsins miđast viđ 1. mars 2003 og er reikningslegur ađskilnađur ţví miđađur viđ ţann tíma.

Skráđ skuldabréf, BAUG 02 1, BAUG 02 2 og BAUG 99 1, flytjast yfir til Baugs Ísland ehf. viđ skiptinguna.  Í samrćmi viđ framangreind lagaákvćđi um skiptingu hlutafélaga mun Baugur Group hf. ţó áfram vera í ábyrgđ fyrir skuldabréfaflokkunum.  

Baugur Ísland ehf. mun birta 6 mánađa uppgjör sitt í viku 44.


Nánari upplýsingar veita:

Baugur Group
Gunnar S. Sigurđsson fjármálastjóri í síma 660-0065

Baugur Ísland
Jón Björnsson framkvćmdastjóri í síma 693-5000.

 


Back