Market news
  Issuers
  News categories
  Search
  ICEX Web
  Íslensk útgáfa
    
Issuers > Latest news > News of date > News between dates
Printable version
FHUS
Fiskiđjusamlag Húsavíkur - 6 mánađa uppgjör   29.8.2003 13:31:23
News categories: Corporate results      Íslenska
 Fiskiđjusamlag Húsavíkur062003.pdf

Árshlutareikningur Fiskiđjusamlags Húsavíkur hf. fyrir tímabiliđ janúar til júní 2003 hefur veriđ stađfestur af stjórn og framkvćmdastjóra félagsins.  Árshlutareikningurinn er í öllum meginatriđum gerđur eftir sömu reikningsskilaađferđum og áriđ áđur.  Helstu tölur úr árshlutareikningnum eru eftirfarandi:

 

Rekstrarreikningur í ţús. kr.

 

 

1.1-30.6.

1.1-30.6.

Áriđ

 

 

 

2003

2002

2002

 

 

 

 

 

 

Rekstrartekjur

 

 

836.835

1.119.788

1.983.924

Rekstrargjöld

 

 

799.346

1.063.923

1.906.795

Hagnađur fyrir afskriftir

 

 

37.489

55.865

77.129

Afskriftir

 

 

86.191

102.961

171.497

(Tap) hagnađur fyrir fjármagnsliđi

 

 

(48.702)

(47.096)

(94.368)

Hrein (fjármagnsgjöld) fjármunatekjur

 

 

(31.215)

76.964

81.338

(Tap) hagnađur tímabilsins

 

 

(79.917)

29.868

(13.030)

 

 

 

 

 

 

Veltufé frá rekstri

 

 

14.522

24.790

13.520

Handbćrt fé (til) frá rekstri

 

 

(147.777)

(9.536)

163.472

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Efnahagsreikningur í ţús. kr.

 

 

30.06.2002

 

31.12.2002

 

 

 

 

 

 

Eignir alls

 

 

2.480.287

 

1.977.093

Eigiđ fé

 

 

424.014

 

498.578

 

 

 

 

 

 

Eginfjárhlutfall

 

 

17,1%

 

25,2%

Veltufjárhlutfall

 

 

1,1

 

0,8

 

Afkoma

Rekstrartekjur tímabilsins námu 836,8 m.kr.  Hagnađur án afskrifta og fjármagnskostnađar nam 37,5 m.kr. samanboriđ viđ 55,9 m.kr. hagnađ á árinu 2002.  Afskriftir tímabilsins námu 86,2 m.kr.  og hrein fjármagnsgjöld 31,2 m.kr.  Tap Fiskiđjusamlags Húsavíkur hf. á tímabilinu janúar til júní 2003 nam 65,5 m.kr.

 

Ástćđa lakari afkomu fyrstu 6 mánuđi en sama tíma áriđ 2002 má fyrst og fremst rekja til áhrifa gengisţróunar á fjármunatekjur og fjármagnsgjöld og lágs afurđaverđs rćkju.

 

Efnahagur og sjóđstreymi

Eigiđ fé Fiskiđjusamlagsins nam 424,0 m.kr. í lok júní en var 498,6 m.kr. í ársbyrjun.  Eiginfjárhlutfall var 17,1% í lok júní 2003 samanboriđ viđ 25,2% í ársbyrjun.

 

Heildarskuldir félagsins námu 2.056,3 m.kr. í lok júní 2003 en 1.478,5 m.kr. í ársbyrjun.  Ţar af námu langtímaskuldir 1.483,4 m.kr. samanboriđ viđ 916,6 m.kr. í ársbyrjun.   Skammtímaskuldir námu ţví 558,4 m.kr. í lok júní en 561,9 m.kr. í ársbyrjun.  Í lok júní námu veltufjármunir 618,9 m.kr. og var veltufjárhlutfall ţví 1,1 samanboriđ viđ 0,8 í ársbyrjun.

 

Veltufé frá rekstri nam 14,5 m.kr. fyrstu 6 mánuđi 2003 samanboriđ viđ 24,8 m.kr. á sama tíma áriđ áđur.  Handbćrt fé til rekstrar fyrstu 6 mánuđi ársins 2003 nam 147,8 m.kr. en handbćrt fé til rekstrar fyrstu 6 mánuđi ársins 2002 nam 9,5 m.kr.

 

Annađ

Eins og fram kemur í tilkynningu til Kauphallar Íslands dags. 5. júní 2003 hefur Fiskiđjusamlag Húsavíkur hf. óskađ eftir afskráningu félagsins af Tilbođsmarkađi Kauphallar.  Jafnframt hafa stćrstu hluthafar félagsins gert minni hluthöfum tilbođ um innlausn hluta ţeirra sbr. tilkynningu til Kauphallar Íslands dags. 4. júlí 2003.

 

Nánari upplýsingar veitir undirritađur.

 

Pétur H. Pálsson, framkvćmdastjóri


Back