Market news
  Issuers
  News categories
  Search
  ICEX Web
  Íslensk útgáfa
    
Issuers > Latest news > News of date > News between dates
Printable version
HB
Haraldur Böđvarsson - 6 mánađa uppgjör   7.8.2003 16:55:53
News categories: Corporate results   Bonds news      Íslenska
 HB Árshlutareikningur 30.06.2003 (21.07.03).pdf

 

Hagnađur samstćđu Haraldar Böđvarssonar hf. tímabiliđ janúar-júní var 150 milljónir kr., samanboriđ viđ 784 milljóna kr. hagnađ sama tímabil áriđ 2002.  Hagnađur fyrir afskriftir sem hlutfall af rekstrartekjum var 19,4%, samanboriđ viđ 25,5% fyrstu sex mánuđina áriđ áđur.

 

Hagnađur samstćđunnar (ţ.e. móđurfélagsins og dótturfélagsins Baltic Seafood SIA í Lettlandi) fyrir skatta fyrstu sex mánuđi ársins nam 198 milljónum kr.  Veltufé frá rekstri nam 420 milljónum kr. á tímabilinu, samanboriđ viđ 689 milljónir kr. sama tímabil áriđ áđur.

 

Eiginfjárhlutfall samstćđunnar var 34,23% í lok júní, til samanburđar var eiginfjárhlutfalliđ 37,22% um síđastliđin áramót.

 

Heildarafli skipa Haraldar Böđvarssonar hf. var um 86 ţúsund tonn á tímabilinu, ţar af um 15 ţúsund tonn af bolfiski og 71 ţúsund tonn af uppsjávarfiski.  Félagiđ gerir út tvo frystitogara, tvo ísfisktogara og tvö uppsjávarveiđiskip.

 

Helstu tölur úr rekstrarreikningi međ samanburđi viđ fyrri tímabil:

 

jan.-júní 2003

jan.-júní 2002

jan.-júní 2001

jan.-júní 2000

jan.-júní

 

 

 

 

 

1999

 

millj. kr.

millj. kr.

millj. kr.

millj. kr.

millj. kr.

Rekstrartekjur (nettó)

2.650

3.067

2.245

2.265

2.034

Rekstrargjöld (nettó)

2.136

2.283

1.683

1.791

1.704

Hagnađur fyrir afskriftir

513

783

562

473

330

Afskriftir

-255

-274

-249

-268

-205

Ađrar tekjur og (gjöld)

-20

0

0

0

295

Rekstrarhagnađur

238

509

313

204

420

Fjármagnsliđir nettó

-40

413

-705

-133

-47

Áhrif hlutdeildarfélaga

0

0

0

0

-2

Hagn. (tap) fyrir skatta

198

923

-393

72

371

Skattar

-47

-138

0

-26

-10

Hagn. (tap) af reglul. starfs.

150

784

-393

46

361

Aflögđ starfsemi

0

0

-5

15

0

HAGNAĐUR (TAP) TÍMABILSINS

150

784

-398

60

361

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Helstu tölur úr efnahagsreikningi

 

 

 

 

 

 međ samanburđi viđ fyrri tímabil:

 

 

 

 

 

 

30.jún.03

30.jún.02

30.jún.01

30.jún.00

30.jún.99

 

millj.kr.

millj.kr.

millj.kr.

millj.kr.

millj.kr.

Fastafjármunir

6.450

6.896

6.913

7.339

5.861

Veltufjármunir

2.117

1.468

1.522

1.197

1.311

EIGNIR ALLS

8.567

8.364

8.435

8.536

7.172

 

 

 

 

 

 

EIGIĐ FÉ

2.932

2.887

1.872

2.241

3.123

Tekjuskattsskuldbinding

227

136

0

0

0

Langtímaskuldir

4.226

4.528

5.609

5.511

3.487

Skammtímaskuldir

1.182

813

954

785

561

SKULDIR ALLS

5.635

5.477

6.562

6.296

4.049

SKULDIR OG EIGIĐ FÉ

8.567

8.364

8.435

8.536

7.172

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Úr sjóđstreymi: 

 

 

 

 

 

                               

jan.-júní 2003

jan.-júní 2002

jan.-júní 2001

jan.-júní 2000

jan.-júní 1999

Veltufé frá rekstri

420

689

365

358

221

Handbćrt fé (til) frá rekstri

228

709

-125

-109

10

 

 

 

 

 

 

Kennitölur: 

 

 

 

 

 

                                

30.jún.03

30.jún.02

30.jún.01

30.jún.00

30.jún.99

Innra virđi hlutafjár

2,67

2,63

1,7

2,67

2,84

Veltufjárhlutfall

1,79

1,8

1,6

1,51

2,34

Eiginfjárhlutfall

34,23%

34,51%

22,20%

33,29%

43,55%

 

 Haraldur Böđvarsson hf. er hluti af samstćđu sem myndar Brim ehf., dótturfélag Hf. Eimskipafélags Íslands.  Önnur félög innan Brims ehf. eru Útgerđarfélag Akureyringa hf. og Skagstrendingur hf.  Vísast til tilkynningar frá Hf. Eimskipafélagi Íslands um afkomu samstćđunnar.  Tilkynning ţessi er send í samrćmi viđ reglur Kauphallar Íslands um skyldu skuldabréfaútgefenda til ađ skila hálfsársuppgjöri.


Back