Market news
  Issuers
  News categories
  Search
  ICEX Web
  Íslensk útgáfa
    
Issuers > Latest news > News of date > News between dates
Printable version
IVE
Íslensk verđbréf - 3 mánađa uppgjör   27.5.2003 14:25:23
News categories: Corporate results   Bonds news      Íslenska  English
 Íslensk verđbréf032003.pdf

Árshlutauppgjör Íslenskra verđbréfa hf.

- 33 milljóna króna hagnađur f. skatta

 

 

Hagnađur Íslenskra verđbréfa hf. á fyrsta ársfjórđungi 2003 nam 33 milljónum króna fyrir reiknađan tekjuskatt. Ađ teknu tilliti til reiknađs tekjuskatts nam hagnađur tímabilsins 27 milljónum króna.

 

Eignir félagsins ţann 31.3.2003 voru 820 milljónir króna samanboriđ viđ 1.017 milljónir í árslok 2002. Eigiđ fé félagsins nam 185 milljónum króna í lok tímabilsins. Eiginfjárhlutfall félagsins sem reiknađ er samkvćmt 32. grein laga um verđbréfaviđskipti er í árslok 51,1% en hlutfalliđ má ekki vera lćgra en 8%.

 

Hér ađ neđan má sjá helstu tölur úr árshlutareikningi félagsins áriđ 2003 og tölur frá sama tímabili áriđ 2002 til samanburđar.

 

 

3 mán 2003

3 mán 2002

Rekstrartekjur

 

 

Umsýsluţóknanir

22.180.783

16.429.722

Viđskiptaţóknanir

35.112.744

19.199.229

Fjármunatekjur

23.738.644

17.821.346

Ađrar tekjur

625.970

1.250

Heildartekjur

81.658.141

53.451.547

Fjármagnsgjöld

-12.070.070

-22.835.063

 

 

.

Hreinar rekstrartekjur

69.588.071

30.616.484

 

 

 

Rekstrargjöld

36.427.797

30.406.816

Hagnađur fyrir tekjuskatt

33.160.274

209.668

Tekjuskattur

-5.968.849

-37.740

 

 

 

Hagnađur tímabilsins

27.191.425

171.928

Handbćrt fé frá rekstri

81.149.830

36.967.145

 

31.3.2003

31.12.2002

Eignir

820.401.334

1.017.219.132

Skuldir

635.198.800

859.208.023

Eigiđ fé

185.202.534

158.011.109

CAD-hlutfall

51,10%

34,60%

 

 

 

 

Árshlutareikningurinn er gerđur eftir sömu reikningsskilaađferđum og á síđasta ári.

 

Rekstur Íslenskra verđbréfa hf. hefur gengiđ vel ţađ sem af er ári. Félagiđ hefur haldiđ áfram ađ auka umsvif sín á sviđi eignastýringar en ţađ er meginstarfssviđ félagsins og einnig hefur almenn verđbréfamiđlun gengiđ vel.  Horfur í rekstri félagsins fyrir áriđ 2003 eru nokkuđ góđar og búist er viđ ađ hagnađur verđi meiri heldur en á síđastliđnu ári en ţá nam hagnađur félagsins 55 milljónum króna fyrir reiknađan tekjuskatt.

 

Heildarhlutafé í lok mars nam 108,5 milljónum króna. Í lok tímabilsins voru hluthafar 12. Ţrír hluthafar áttu yfir 10% hlut í félaginu, Sparisjóđur Norđlendinga 48,9%, Lífeyrissjóđur Norđurlands 14,9% og Sparisjóđur Svarfdćla 10,3%.

 

Nánari upplýsingar veitir framkvćmdastjóri félagsins, Sćvar Helgason, í síma 460-4700.

 


Back