Market news
  Issuers
  News categories
  Search
  ICEX Web
  Íslensk útgáfa
    
Issuers > Latest news > News of date > News between dates
Printable version
IHUG
3 mánađa uppgjör Íslenska hugbúnađarsjóđsins hf.   22.4.2003 13:58:31
News categories: Corporate results      Íslenska  English
 Íshug032003.pdf

Lykiltölur úr reikningum Íslenska hugbúnađarsjóđsins og kennitölur

Upphćđir í ţúsundum króna

 

 

 

 

 

 

 

Afkoma á 1. ársfjórđungi '03

Afkoma á 1. ársfjórđungi '02

Afkoma ársins 2002

Afkoma ársins 2001

UPPLÝSINGAR ÚR REKSTRARREIKNINGI:

1.1. - 31.3.

1.1. - 31.3.

1.1. - 31.12

1.1. - 31.12

Fjármunatekjur

32.326

8.374

28.436

19.696

Fjármagnsgjöld

1.169

9.695

215.028

91.878

Rekstrargjöld

32.099

22.504

90.739

69.635

Afkoma fyrir skatta og önnur gjöld

(942)

(23.825)

(277.331)

(141.817)

Innleyst hagnađur (tap) tímabils

(942)

(23.825)

(277.331)

(125.043)

Óinnleystur hagnađur -(tap) af verđbréfaeign

(17.454)

34.483

(85.192)

(1.464.353)

Heildarafkoma á eigiđ fé

(18.396)

10.658

(362.523)

(1.589.396)

 

 

 

 

 

UPPLÝSINGAR ÚR EFNAHAGSREIKNINGI:

31. mars. '03

31. mars. '02

31. des. '02

31. des. '01

Hlutafé (ađ frédregnum eigin bréfum)

1.412.964

825.618

1.412.964

540.736

Eigiđ fé í lok tímabils

2.298.066

1.725.143

2.316.463

1.209.065

Heildar eignir

2.303.022

1.835.885

2.328.472

1.537.122

Veltufé frá rekstri (til rekstrar)

(26.134)

(23.317)

(74.958)

(69.209)

Handbćrt fé frá rekstri (til rekstrar)

(35.960)

(19.414)

(79.200)

(83.561)

Fjárfestingarhreyfingar

100.690

(53.627)

95.299

(116.040)

 

 

 

 

 

KENNITÖLUR*:

 

 

 

 

Innleystur hagnađur (innleyst tap) af reglul. starfsemi
á hverja kr. nafnverđs

(0,001)

(0,03)

(0,28)

(0,24)

Heildarafkoma á hverja krónu nafnverđs

(0,013)

0,01

(0,37)

(3,03)

Veltufjárhlutfall

111,76

0,83

40,40

0,41

Eiginfjárhlutfall

0,998

0,94

0,99

0,79

Innra virđi hlutafjár

1,63

2,09

1,64

2,24

 

 

 

 

 

* Hagnađarhlutföll útfrá vegnu međaltali hlutafjár innan hvers árs. Miđađ er viđ heildar útgefiđ hlutafé á hverjum tíma ađ frádregnum eigin bréfum

 

 

Stjórn Íslenska hugbúnađarsjóđsins hf. (ISHUG) samţykkti á stjórnarfundi í dag, 22. apríl 2003 árshlutauppgjör félagsins fyrir tímabiliđ 1. janúar – 31. mars 2003.

 

Innleyst tap á 1. ársfjórđungi 900 ţús. kr.

Innleyst tap á fyrsta ársfjórđungi ársins 2003 nam um 900 ţús. kr.  Tap ađ teknu tilliti til óinnleysts taps af verđbréfaeign nemur 18 millj. kr. 

 

Heildareignir félagsins nema 2.303 millj. kr. í lok ársfjórđungsins.  Handbćrt fé nemur 518 millj. kr.  Eigiđ fé nemur 2.298 millj. kr. samkvćmt efnahagsreikningi.  Hlutafé félagsins í árslok nemur 1.413 millj. kr. Eiginfjárhlutfall er 99,8% og innra virđi hlutafjár 1,63. 

 

Reiknuđ skattinneign félagsins í lok ársfjórđungs nemur 347,3 millj. kr. og er hún ekki eignfćrđ í ársreikninginn.

 

Um rekstur félagsins á tímabilinu:

Einu breytingarnar á eignasafni félagsins á ársfjórđungnum má rekja til sölu hlutabréfa.  Seldi félagiđ allan eignarhlut sinn í Skýrr auk ţess sem m.a. allir eignarhlutir í Aco Tćknival, Svar, Median (Rafrćn miđlun) og Flugbúnađi voru seldir á tímabilinu. 

 

Hćkkun annars rekstrarkostnađar 1. ársfjórđungs á milli ára má ađ mestu leyti rekja til ađkeyptrar vinnu sérfrćđinga og ţjónustu vegna skođunar á útrásarmöguleikum félagsins erlendis.

 

Bókfćrt verđ kjarnafélaga ISHUG sem hlutfall af heildarbókfćrđu verđi er 76%.  Kjarnafélögin eru eftirfarandi:

 

Nafn félags:

Eignarhlutur:

CCP hf.

32,2%

Dimon Software Ltd.

16,7%

GoPro Landsteinar Group hf

38,9%

Landmat International ehf.

12,9%

Maskina ehf.

14,2%

Menn og mýs ehf.

20,0%

Smart VR ehf.

28,4%

Stefja hf.

17,6%

Taugagreining hf.

23,6%

Tölvumyndir hf.

9,4%

Veđvörur hf.

8,4%

 

Umtalsverđar breytingar hafa orđiđ á eignarhaldi ISHUG eins og fram hefur komiđ og rćđur Fjárfestingarfélagiđ Straumur hf. meirihluta hlutafjár. Straumur undirbýr nú yfirtökutilbođ til annarra hluthafa.

 

Nánari upplýsingar veitir Skúli Valberg Ólafsson, framkvćmdastjóri Íslenska hugbúnađarsjóđsins hf., í síma 511 3030.


Back