Market news
  Issuers
  News categories
  Search
  ICEX Web
  Íslensk útgáfa
    
Printable version
VBR
Verđbréfun - Ársuppgjör 2006   30.3.2007 16:10:15
News categories: Corporate results   Bonds news      Íslenska
 Verdbrefun - 12 2006.pdf
Ţann 30

Ţann 30. mars 2007 var ađalfundur Verđbréfunar hf. haldinn ađ Austurstrćti 11, 101 Reykjavík, ţar sem ársreikningur félagsins fyrir áriđ 2006 voru lagđir fram og samţykktir.

 

Lykiltölur úr ársreikningnum og kennitölur (í ţús.kr.):

 

 

 

 

 

 

 

2006

2005

2004

2003

2002

 

 

 

 

 

 

Fjármunatekjur ................................

80.282

109.755

290.536

235.312

157.190

Fjármunagjöld .................................

76.596

123.281

288.555

229.518

144.791

Rekstrargjöld...................................

1.926

2.088

1.937

5.720

8.470

Afkoma ( tap ) fyrir skatta...............

1.760

(15.614)

44

74

3.929

Afkoma ( tap ) eftir skatta................

1.443

(12.804)

36

61

3.222

 

 

 

 

 

 

Eigiđ fé í lok tímabils......................

2.306

862

13.666

14.630

15.569

Niđurstađa efnahagsreiknings.......

455.441

677.792

2.918.930

2.868.957

2.727.103

Fjárfestingar í áhćttufjármunum...

0

0

0

0

0

 

 

 

 

 

 

Afkoma ( tap ) fyrir skatta á hverja kr. nafnverđs

0,1760

(1,5614)

0,0044

0,0074

0,3929

Afkoma ( tap ) eftir skatta á hverja kr. nafnverđs

0,1443

(1,2804)

0,0036

0,0061

0,3222

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Veltufjárhlutfall ...............................

515,13

5697,72

248,18

162,69

0,08

 

 

Umfjöllun um ársreikninginn og ákvarđanir stjórnar og hluthafa.

Stjórn og hluthafar samţykktu ársreikning Verđbréfunar fyrir áriđ 2006 á fundum sínum í nú lok mars 2007.

 

Starfsemin hjá Verđbréfun hf. hefur veriđ í lágmarki á árinu 2006. Fasteignamarkađur hefur veriđ ađ leita í jafnvćgi og hefur dregiđ úr uppgreiđslu á lánum Verđbréfunar hf.  Lánasafn Verđbréfunar hefur ţó dregist saman um tćp 24% á milli ára.  Úrdráttur skuldabréfa Verđbréfunar hf hefur veriđ aukin til ađ halda jafnvćgi milli eigna og skulda Verđbréfunar hf.  Áćtlanir gera ráđ fyrir óbreyttum rekstri á árinu 2007.   Rekstrarhagnađur Verđbréfunar hf. vegna ársins 2006 endađi í tćpum 2 millj. króna fyrir skatta og/eđa 1,4 millj. króna eftir útreiknings tekjuskatta.  Verđbréfun fćrir upp skattinneign vegna eignar á yfirfćranlegu tapi ţar ţađ telur ađ skattinneignin muni nýtast félaginu til framtíđar.

 

Heildareignir félagsins lćkkuđu um  222,4 miljónir króna á milli ára.  Eigiđ fé félagsins hćkkađi á sama tíma um 1,4 milljónir króna frá fyrra ári.

 

Framtíđarhorfur.

Framtíđarhorfur á íbúđalánamarkađi munu skýrast ţegar fram í sćkir en starfssemi Verđbréfunar hf. fer talsvert eftir ţví hversu mikiđ jafnvćgi skapast á skuldabréfamarkađi.  Gert er ráđ fyrir óbreyttum rekstri á komandi ári.

 

Ráđstöfun afkomu.

Hagnađur félagsins er fćrđur til hćkkunar á óráđstafađ eigiđ fé

 

Upplýsingar um ársreikning Verđbréfunar gefur Pétur Bjarni Guđmundsson, framkvćmdastjóri Verđbréfunar í síma 410 7580

 

 


Back